Fréttir

Baráttan um 4. sætið fer fram á Sauðárkróki í kvöld
Karfa: Karlar | 6. mars 2009

Baráttan um 4. sætið fer fram á Sauðárkróki í kvöld

Okkar strákar eru að gera sig klára fyrir leik kvöldsins gegn Tindastól. Keflavík verður að vinna leikinn til að halda sér í 4. sætinu en heimamenn eru í baráttu um sæti í úrslitakeppninni. Leikuri...

Loks sigur í jöfnum leik
Karfa: Yngri flokkar | 5. mars 2009

Loks sigur í jöfnum leik

Í kvöld heimsótti drengjaflokkur (f.'90 og '91) Hamarsmenn heim og skipti leikurinn töluverðu máli þar sem liðin voru í 3. og 4. sæti A-riðils. Liðin skiptust á að leiða fyrsta hlutann og náðu Hama...

Sex stelpur úr Keflavík í U16
Karfa: Yngri flokkar | 3. mars 2009

Sex stelpur úr Keflavík í U16

Landsliðsþjálfarar yngri landsliða hafa lokið við að velja endanlega 12 manna hópa fyrir Norðurlandamótið í Solna í Svíþjóð 20.-24. maí næstkomandi. Keflvíkingar eiga 8 leikmenn að þessu sinni og h...

Bikarhelgi yngriflokka
Karfa: Yngri flokkar | 2. mars 2009

Bikarhelgi yngriflokka

Bikarhelgi yngri flokka fór fram í Toyotahöllinni í Keflavík um síðastliðna helgi og fóru alls níu úrslitaleikir fram. Við áttum flest lið í keppninni eða fjögur talsins, 9.fl. kvk, 10.fl.kvk, stúl...

Elli mættur til leiks
Karfa: Karlar | 2. mars 2009

Elli mættur til leiks

Elentínus Margeirsson hefur ákveðið að taka fram skóna og klára tímabilið með Keflvíkingum. Elentínus ákvað að slá til þegar Sigurður Ingimundarson leitaði til hans. Með Ella, eins og hann er jafna...

Nær Keflavík fram hefndum í kvöld?
Karfa: Karlar | 2. mars 2009

Nær Keflavík fram hefndum í kvöld?

Njarðvík mætir til leiks í Toyotahöllinni í kvöld þegar 20. umferð Iceland Express-deildar fer fram. Njarðvík vann fyrri viðureign liðanna með 2. stigum, 75-77 þar sem Sverrir Þór fór fremstur í fl...

Bikartitlar til Keflavíkur
Karfa: Yngri flokkar | 28. febrúar 2009

Bikartitlar til Keflavíkur

Í dag unnust tveir bikartitlar í yngriflokkunum. Unglingaflokkur karla sigraði Valsmenn og 10.flokkur kvenna sigraði lið Grindavíkur. Stigaskor okkar drengja í kvöld: Almar Stefán 3, Alfreð Elíasso...

Bikarmeistarar lagðir á útivelli. Þrjár umferðir eftir
Karfa: Karlar | 27. febrúar 2009

Bikarmeistarar lagðir á útivelli. Þrjár umferðir eftir

Keflavík sigraði í kvöld nýkrýnda Subwaybikarmeistara Sjörnuna að Ásvöllum Garðabæ. Okkar strákar byrjuðu leikinn betur en Stjarnan komst yfir í þriðja leikhluta. Strákarnir tóku góðan sprett í fjó...