Fréttir

Miðasala er hafin á úrslitaleikina í Subwaybikarnum
Karfa: Konur | 7. febrúar 2009

Miðasala er hafin á úrslitaleikina í Subwaybikarnum

Úrslitaleikirnir í Subwaybikarnum verða í Laugardalshöll sunnudaginn 15. febrúar. Miðasala á leikina er hafin á midi.is og einnig er hægt að kaupa miða í verslunum Skífunnar. Báðir leikir verða sýn...

Samkaupsmótið í Reykjanesbæ 7-8 mars
Karfa: Unglingaráð | 6. febrúar 2009

Samkaupsmótið í Reykjanesbæ 7-8 mars

Unglingaráð körfuknattleiksdeilda Keflavíkur og Njarðvíkur í samvinnu við Samkaup og Reykjanesbæ standa fyrir körfuboltamóti í Reykjanesbæ helgina 7. og 8. mars 2009. Mótið er fyrir drengi og stúlk...

Keflavík tapaði fyrir Snæfell 73-81
Karfa: Karlar | 6. febrúar 2009

Keflavík tapaði fyrir Snæfell 73-81

Keflavík tapaði í kvöld fyrir Snæfell, 73-81 og eru liðið því jöfn að stigum í 3-4 sæti Iceland Express-deildar með 20.stig eftir 16. umferðir. Keflavíkurliðið byrjaði að mikum krafti í kvöld og va...

Snæfell kemur í heimsókn í kvöld
Karfa: Karlar | 6. febrúar 2009

Snæfell kemur í heimsókn í kvöld

Keflavík mætir Snæfell í kvöld kl. 19.15 í Toyotahöllinni. Keflavík er í þriðja sætinu með 20.stig en Snæfell er með 18 stig í því fjórða. Snæfell er með vel skipað lið og hefur í sínum röðum 2. út...

Vorum skelfilega lélegar
Karfa: Konur | 5. febrúar 2009

Vorum skelfilega lélegar

Keflavík tapaði fyrir KR í gær í DHL-höllinni, 78-74 eftir spennandi leik. Keflavík var með 1.stigs forustu þegar um mínuta var eftir af leiknum. KR stelpur skoruðu 5. síðustu stig leiksins eftir a...

Körfuboltamarkaður opnaður í Samkaupshúsinu
Karfa: Hitt og Þetta | 4. febrúar 2009

Körfuboltamarkaður opnaður í Samkaupshúsinu

Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur opnað markað í Samkaupshúsinu. Þar er að finna ýmsan varning sem boðin er á góðum kjörum. Við viljum hvetja fólk til að kíkja við og gera góð kaup en einnig er...

Glæsileg helgi hjá 9. fl.kvenna
Karfa: Yngri flokkar | 3. febrúar 2009

Glæsileg helgi hjá 9. fl.kvenna

9. flokkur kvenna gerði góða hluti í Kópavoginum um helgina þegar þær gjörsigruðu A-riðilinn. Stúlkurnar spiluðu 4 leiki, gegn gestgjöfum Breiðabliks, UMFN, UMFG og Haukum. Á heildina litið var það...

Hörku leikir hjá 10. flokki drengja um helgina
Karfa: Yngri flokkar | 2. febrúar 2009

Hörku leikir hjá 10. flokki drengja um helgina

3. umferð 10. flokks drengja var háð helgina 31.jan-1.feb í Njarðvík. Fyrsti leikur mótsins var sannkallaður stórleikur við núverandi Íslandsmeistara Breiðabliks. Drengirnir hafa spilað 3 leiki við...