Hörður Axel Vilhjálmsson til Keflavíkur
Landsliðsmaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson hefur ákveðið að leika með Íslandsmeisturum Keflavíkur á næsta tímabili. Hörður er uppalinn hjá Fjölni en spilaði með Njarðvík á síðasta tímabili og var m...
Landsliðsmaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson hefur ákveðið að leika með Íslandsmeisturum Keflavíkur á næsta tímabili. Hörður er uppalinn hjá Fjölni en spilaði með Njarðvík á síðasta tímabili og var m...
Gunnar Einarsson skrifaði á dögunum undir nýjan samning við Keflavík. Gunnar hefur alla sinn feril spilað fyrir Íslandsmeistara Keflavíkur og er næst leikjahæsti leikmaður liðsins með tæplega 700. ...
Stórskyttan Magnús Þór Gunnarsson ákvað á dögunum að söðla um og spila með Njarðvík á næsta tímabili. Maggi hefur verið einn besti leikmaður Keflavíkur síðustu ár og frábær þriggja stiga skytta. Ma...
Bavörðurinn Gunnar Stefánsson hefur skrifað undir samning um leika með Keflavík á næsta tímabili. Gunni er uppalinn Keflvíkingur varð Íslandsmeistari þrjú ár í röð með Keflavík, 2003, 2004 og 2005....
Varnarvaxlinn Sverrir Þór Sverrisson mun á næstu dögum skrifa undir tveggja ára samning við Keflavík. Sverrir er uppalin Keflvíkingur en skrapp á síðasta tímabili yfir til erkifjendanna í Njarðvík ...
Lokahóf yngri flokka var haldið í Toyota höllinni í dag. Þar fengu yngstu iðkendurnir afhent viðurkenningarskjöl fyrir frábæra frammistöðu í vetur. Einstaklingsverðlaun voru veitt í þeim flokkum se...
Lokahóf unglingaráðs körfuknattleiksdeildar Keflavíkur verður haldið fimmtudaginn 29. maí í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Hefst hófið með opnunarræðu formanns stundvíslega kl. 17:00 og lýkur samkom...