Fréttir

Hörður Axel Vilhjálmsson til Keflavíkur
Karfa: Karlar | 19. júní 2008

Hörður Axel Vilhjálmsson til Keflavíkur

Landsliðsmaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson hefur ákveðið að leika með Íslandsmeisturum Keflavíkur á næsta tímabili. Hörður er uppalinn hjá Fjölni en spilaði með Njarðvík á síðasta tímabili og var m...

Besti leikmaður úrslitakeppninnar skrifar undir
Karfa: Karlar | 6. júní 2008

Besti leikmaður úrslitakeppninnar skrifar undir

Gunnar Einarsson skrifaði á dögunum undir nýjan samning við Keflavík. Gunnar hefur alla sinn feril spilað fyrir Íslandsmeistara Keflavíkur og er næst leikjahæsti leikmaður liðsins með tæplega 700. ...

Magnús Þór Gunnarsson kveður að sinni
Karfa: Karlar | 6. júní 2008

Magnús Þór Gunnarsson kveður að sinni

Stórskyttan Magnús Þór Gunnarsson ákvað á dögunum að söðla um og spila með Njarðvík á næsta tímabili. Maggi hefur verið einn besti leikmaður Keflavíkur síðustu ár og frábær þriggja stiga skytta. Ma...

Gunnar Stefánsson skrifar undir hjá Keflavík
Karfa: Karlar | 6. júní 2008

Gunnar Stefánsson skrifar undir hjá Keflavík

Bavörðurinn Gunnar Stefánsson hefur skrifað undir samning um leika með Keflavík á næsta tímabili. Gunni er uppalinn Keflvíkingur varð Íslandsmeistari þrjú ár í röð með Keflavík, 2003, 2004 og 2005....

Sverrir Þór aftur á heimaslóðir
Karfa: Karlar | 6. júní 2008

Sverrir Þór aftur á heimaslóðir

Varnarvaxlinn Sverrir Þór Sverrisson mun á næstu dögum skrifa undir tveggja ára samning við Keflavík. Sverrir er uppalin Keflvíkingur en skrapp á síðasta tímabili yfir til erkifjendanna í Njarðvík ...

Lokahóf yngri flokka 2008
Karfa: Yngri flokkar | 30. maí 2008

Lokahóf yngri flokka 2008

Lokahóf yngri flokka var haldið í Toyota höllinni í dag. Þar fengu yngstu iðkendurnir afhent viðurkenningarskjöl fyrir frábæra frammistöðu í vetur. Einstaklingsverðlaun voru veitt í þeim flokkum se...

Lokahóf yngriflokka
Körfubolti | 24. maí 2008

Lokahóf yngriflokka

Lokahóf unglingaráðs körfuknattleiksdeildar Keflavíkur verður haldið fimmtudaginn 29. maí í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Hefst hófið með opnunarræðu formanns stundvíslega kl. 17:00 og lýkur samkom...