Fréttir

Barátta Keflavíkur og ÍR hefst í kvöld
Karfa: Karlar | 6. apríl 2008

Barátta Keflavíkur og ÍR hefst í kvöld

Keflavík og ÍR mætast í kvöld í Toyotahöllinni í fyrsta leik liðanna i undanúrslitum Iceland Express-deild karla. Keflavík vann Þór 2-0 í 8. liða úrslitum en ÍR sigraði KR 1-2 og því hafa okkar str...

Keflavík Íslandsmeistarar eftir 6-0 úrslitakeppni
Karfa: Konur | 4. apríl 2008

Keflavík Íslandsmeistarar eftir 6-0 úrslitakeppni

Til hamingju stelpur með titilinn, en Keflavíkur stúlkur voru rétt í þessu að tryggja sér titilinn eftir 3-0 Sweep gegn KR 91-90 í Toyotahöllinni nú í kvöld. Video frá leiknum og viðtal við Jonna þ...

Ert þú á leið til Billund með Iceland Express
Karfa: Konur | 4. apríl 2008

Ert þú á leið til Billund með Iceland Express

Borgar-skotleikur Iceland Express hefur slegið í gegn hjá okkur í ár rétt eins og í fyrra. Nú þegar hafa tveir heppnir áhorfendur unnið sér inn ferðavining á leikjum hjá okkur og áfram heldur fjöri...

Klára stelpurnar einvígið í kvöld?
Karfa: Konur | 4. apríl 2008

Klára stelpurnar einvígið í kvöld?

Stelpurnar okkar eru svo sannalega í góðri stöðu fyrir 3. leikinn gegn KR í úrslitaeinvígi liðanna sem fram fer í Toyotahöllinni í kvöld. Fyrsti leikur liðanna var jafn og spennandi þar sem KR náði...

Keflavík mætir ÍR í undanúrslitum
Karfa: Karlar | 3. apríl 2008

Keflavík mætir ÍR í undanúrslitum

Okkar menn mæta ÍR í undanúrslitum Iceland Express-deild karla og fer fyrsti leikur liðanna fram í Toyotahöllinni í Keflavík á sunnudaginn. Þetta varð ljóst eftir sigur ÍRinga á KR í kvöld. Snæfell...

Stelpurnar mæta KR öðru sinni kvöld
Karfa: Konur | 1. apríl 2008

Stelpurnar mæta KR öðru sinni kvöld

Keflavík mætir KR í öðrum leik liðanna í baráttunni um Íslandbikarinn árið 2008. Okkar stelpur leiða sem kunnugt er 1-0 eftir hörkuleik í Toyotahöllinni á sunnudaginn. Leikurinn í kvöld hefst kl.19...