Sigur hjá drengjaflokki
Langt ferðalag hjá drengjunum kom ekki að sök. Spennandi fyrri hálfleikur öfugt við þann síðari, þar sem Snæfell sá aldrei til sólar. Sigfús og Þröstur tóku leikinn gjörsamlega í sínar hendur og sk...
Langt ferðalag hjá drengjunum kom ekki að sök. Spennandi fyrri hálfleikur öfugt við þann síðari, þar sem Snæfell sá aldrei til sólar. Sigfús og Þröstur tóku leikinn gjörsamlega í sínar hendur og sk...
Það verður mikil stemming í leikslok í Toyotahöllinni eftir leik Keflavíkur og Fjölni. Strákarnir eru þegar orðnir deildarmeistarar og Hannes Jónsson formaður kkí mun afhennta bikarinn eftir leikin...
Keflavík mætir Haukastelpum í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Iceland Express-deild kvenna í kvöld og fer leikurinn fram að Ásvöllum. Keflavík leiðir í einvíginu 1-0 eftir æsispennandi leik í Ke...
Körfuknattleikssamband Íslands hefur undanfarnar vikur og mánuði verið í leit að nýju mótakerfi enda kerfi það sem notað er í dag komið til ára sinna og erfitt viðfangs í nútímaumhverfi þar sem kra...
Karlalið Keflavík-b eða "Bergás-skytturnar" kláraðu tímibilið nú um helgina með góðum sigri á Breiðablik-b inni í Smára. Leikurinn endaði 85 - 104 þar sem staðan í hálfleik var 51 - 53 okkur í vil....
Keflavík sigraði Hauka 94-89 eftir að staðan hafði verið 81-81 eftir venjulegan leiktíma.Leikur var sá fyrsti í undanúrslita einvígi liðanna og fer næsti leikur fram í Hafnafirði. Leikurinn var góð...
Keflavíkurstelpur eru Íslandsmeistarar í 8. flokki kvenna í körfuknattleik eftir frábæran úrslitaleik gegn stöllum sínum úr Grindavík. Úrslitamótið fór fram í Toyotahöllinni í Keflavík og mættust h...
Keflavík mætir Haukum í fyrsta leik í undanúrslitum Iceland Express deildar 2008. Leikur fer fram í Toyotahöllinni og hefst kl.17.00 og má búast við hörkuleik þó Keflavík hafi ívetur nokkra yfirbur...