Fréttir

Leikdagar í úrslitakeppninni
Karfa: Konur | 15. maí 2024

Leikdagar í úrslitakeppninni

Kvennalið Keflavíkur í körfuknattleik tryggði sér á dögunum sæti í úrslitaeinvígi Subway deildar kvenna þar sem þær mæta erkifjendunum úr Njarðvík.
Hvetjum alla Sanna Keflvíkinga að klára þetta verkefni með stelpunum. Við ætlum okkur alla leið.

5.bekkur drengja hlaut silfur
Körfubolti | 14. maí 2024

5.bekkur drengja hlaut silfur

Hlutu silfrið bekkur drengja stóð í ströngu um helgina í Íslandsmóti MB10. Tvö lið léku fyrir hönd Keflavíkur. A liðið spilaði í A riðli og sigraði 4 leiki og töpuði 1 leik og enduðu tímabilið með ...

Kef FanZone í B-Sal
Karfa: Karlar | 3. maí 2024

Kef FanZone í B-Sal

Kæru Keflavíkingar nú ætlum við að breyta aðeins til.
Fyrir leik Keflavíkur og Grindavíkur næst komandi laugardag ætlum við að vera með
Fan Zone í B-Salnum við Sunnubraut. Þar verður mikið húllum hæ og mun Prettybojtjokko stiga á svið

Við hvetjum alla Grindvíkinga og Keflvíkinga til að sameinast á þessum frábæra viðburði.

Yngri leikmenn í landslið
Körfubolti | 22. apríl 2024

Yngri leikmenn í landslið

Sex leikmenn Keflavíkur í landslið Íslands Landsliðsþjálfarar yngri landsliða KKÍ hafa valið sína lokahópa fyrir sumarið framundan og æfingar og verkefni ársins 2024. Um er að ræða 16-17 manna leik...

Þetta er að gerast!!!
Karfa: Hitt og Þetta | 5. apríl 2024

Þetta er að gerast!!!

Nú liggur það ljóst fyrir hvernig 8 liða úrslitin verða. Kvennaliðið okkar mætir Fjölni og karlaliðið mætir Álftanes.
Lestu meira hér og kíktu á leikdagana.

Keflavík er Bikarmeistari karla og kvenna
Körfubolti | 25. mars 2024

Keflavík er Bikarmeistari karla og kvenna

Keflavík varð um helgina tvöfaldur bikarmeistari í karla og kvennaflokki. Það eru akkúrat 20 ár síðan það gerðist síðast eða árið 2004. Það er óhætt að segja að helgin hafi verið mögnuð fyrir okkur...

Miðasala til Keflvíkinga
Körfubolti | 21. mars 2024

Miðasala til Keflvíkinga

Kæru Keflvíkingar – Svona verður miðasalan á leikinn Eftirvæntingin er mikil, það finnum við og við elskum það. Tvöföld ástæða til að hlakka til enda bæði okkar lið komin í bikarúrslit en það hefur...

Bikarhelgi framundan
Körfubolti | 21. mars 2024

Bikarhelgi framundan

Um næstu helgi er úrslitahelgi í Bikerkeppni VÍS og eigum við Keflvíkingar 3 lið í keppninni í ár. Það er skemmst frá því að segja að síðasta þriðjudag komst karlalið Keflavíkur áfram með öruggum s...