Leikdagar í úrslitakeppninni
Kvennalið Keflavíkur í körfuknattleik tryggði sér á dögunum sæti í úrslitaeinvígi Subway deildar kvenna þar sem þær mæta erkifjendunum úr Njarðvík.
Hvetjum alla Sanna Keflvíkinga að klára þetta verkefni með stelpunum. Við ætlum okkur alla leið.