Fréttir

Vinnur þú ferð fyrir tvo með Iceland Express
Karfa: Konur | 23. janúar 2008

Vinnur þú ferð fyrir tvo með Iceland Express

Leikur Keflavíkur og Grindavíkur sem fram fer í kvöld er Iceland Express-leikur umferðarinnar. Heppinn áhorfandi á möguleika á að vinna ferð fyrir 2. til einhvers af áfangastöðum Iceland Express. G...

Næstu leikir á miðvikudag og fimmtudag
Karfa: Karlar | 18. janúar 2008

Næstu leikir á miðvikudag og fimmtudag

Keflavík mætir Grindavík í dag miðvikudag í Iceland Express deild kvenna og geta með sigri endurheimt toppsætið. Grindavík er efst með 24. stig eftir 15. leik en okkar stelpur eru með 22. stig efti...

4. stiga forusta Keflavíkur á toppi IE. deildarinnar
Karfa: Karlar | 18. janúar 2008

4. stiga forusta Keflavíkur á toppi IE. deildarinnar

Keflavík sigraði Fjölni í Grafarvoginum, 93-102 og náði þar með 4. stiga forustu á toppnum í Iceland Express-deildinni. Leikurinn átti að fara fram 28. des. en var frestað vegna parket framkvæmda í...

Keflavík og Fjölnir mætast í kvöld
Karfa: Karlar | 17. janúar 2008

Keflavík og Fjölnir mætast í kvöld

Keflavík mætir Fjölni í frestuðum leik í kvöld kl. 19.15. Leikurinn fer fram í Íþróttmiðstöð Grafarvogs en búið er að leggja nýtt parket á húsið. Okkar menn er á toppnum með 22. stig eftir 12. leik...

Stjörnuleikir og troðslukeppni í Keflavík á laugardag
Karfa: Hitt og Þetta | 17. janúar 2008

Stjörnuleikir og troðslukeppni í Keflavík á laugardag

Á laugardaginn munu landslið karla og kvenna etja kappi við úrvalslið valin af þeim Benedikt Guðmundssyni og Jóni Halldóri Eðvaldssyni. Leikirnir fara fram í Keflavík á laugadag og er kvennaleikuri...

Keflavik mætir Grindvík í undanúrslitum Lýsingarbikar
Karfa: Konur | 17. janúar 2008

Keflavik mætir Grindvík í undanúrslitum Lýsingarbikar

Keflavíkur mætir Grindavík í undanúrslitum Lýsingarbikar KKÍ. Keflavíkurstelpur eiga harma að hefna eftir tapið 1. des. 92-90 og ljóst að hart verður barist í leiknum. Í undanúrslitum í kvennaflokk...

Slæmur 3. leikhluti varð okkur að falli
Karfa: Karlar | 14. janúar 2008

Slæmur 3. leikhluti varð okkur að falli

Það má segja að Keflavík hafi ekki fengið auðveldustu leiðina í bikarnum þetta árið frekar en oft áður. Að mæta Snæfell á Stykkishólmi og öðru sinni sömu helgina var erfitt verkefni. Ákafir stuðnin...