Frábær seinnihálfleikur í öruggum 23. stiga sigri á Grindavík
''Við erum bestar'' var það eina sem Jonni þjálfari vildi láta hafa eftir sér í kvöld og kannski ekki að ástæðulausu því Keflavík sigraði topplið Grindavíkur með 23. stigum í Iceland Express-deild ...