Fréttir

Halldór og Sævar standa sig vel með Blikum
Karfa: Hitt og Þetta | 27. nóvember 2007

Halldór og Sævar standa sig vel með Blikum

Halldór Örn Halldórsson sem hafði allan sinn feril spilað með Keflavík er að standa sig með nýja liði sínu Breiðablik. Blikar eru efstir í 1. deildinni með 12. stig og eru rétt eins og Keflavík ósi...

AJ og Derrick að gera góða hluti í Þýskalandi
Karfa: Hitt og Þetta | 27. nóvember 2007

AJ og Derrick að gera góða hluti í Þýskalandi

AJ. Moye sem átti frábært tímabil með okkur 2005-2006 ( 28.9 stig í deild ) spilar með Tuebingen í þýsku Bundesliga sér efsta deildinn þar í landi. AJ. spilaði einnig með liðinu í fyrra en þeir eru...

Strákarnir voru fastir í eyjum
Karfa: Karlar | 26. nóvember 2007

Strákarnir voru fastir í eyjum

ÍBV var ekki mikil hindrun fyrir strákana í 32. liða úrslitum Lýsingarbikar. Keflavík sigraði leikinn með alls 55. stiga mun enda mikill munur á liðum sem spila í úrvalsdeild og 2. deildinni. ÍBV s...

Tap fyrir Njarðvík í spennuleik
Karfa: Yngri flokkar | 24. nóvember 2007

Tap fyrir Njarðvík í spennuleik

Keflavík tapaði naumlega fyrir Njarðvík í drengaflokki og hér má lesa umfjöllun um leikinn á karfan.is Sannkallaður Suðurnesjaslagur var í gærkvöld í Ljónagryfjunni í Njarðvík þegar Njarðvík tók á ...

Keflavík áfram með fullt hús stiga eftir sigur á Val
Karfa: Konur | 21. nóvember 2007

Keflavík áfram með fullt hús stiga eftir sigur á Val

Keflavík sigraði Val í kvöld í Iceland Express-deild kvenna 71-66 og eru því enn ósigraðar á toppi deildarinnar með 16.stig eftir 8. umferðir. Kesha lék ekki með vegna meiðsla og hefur hún því miss...

Keflavík-b á siglingu!
Karfa: Hitt og Þetta | 19. nóvember 2007

Keflavík-b á siglingu!

Keflavík-b vann sinn annan leik á tveimur dögum. Jálkarnir eru greinalega að finna sinn hraða og skynsemin farin að ráða ferðinni. Í kvöld fór fram leikur í Lýsingarbikarnum á móti Fjölni-b í Rimas...

Naumur sigur hjá unglingaflokki
Körfubolti | 19. nóvember 2007

Naumur sigur hjá unglingaflokki

Keflavík - FSU 91-84 Leikurinn var mjög harður Fsu spiluðu fast. En við komum tilbúnir í leikinn. Við vorum ákveðnir í að spila vel og hraðaupphlaupinn gengu vel upp hjá okkur. En sumir voru ekki t...