7.flokkur í Njarðvík um helgina
Nú um helgina mun fara fram fyrsta umferð Íslandsmótsins hjá drengjum í 7. bekk grunnskólans eða í 7.flokki. Umferðin fer fram í Njarðvík og leika öll lið tvo leiki hvorn dag. Drengirnir leika í A-...
Nú um helgina mun fara fram fyrsta umferð Íslandsmótsins hjá drengjum í 7. bekk grunnskólans eða í 7.flokki. Umferðin fer fram í Njarðvík og leika öll lið tvo leiki hvorn dag. Drengirnir leika í A-...
Kynningarfundur fyrir Iceland Express deildir karla og kvenna var í dag að Ásvöllum í Hafnarfirði. Mæting á fundinn var góð og það er ljóst að það er spennandi tímabil í vændum. Hannes S. Jónsson o...
Einar Einarsson var í dag ráðinn aðstoðarþjálfari mfl. karla og verður því við hlið Sigurðar Ingimundarsson í vetur. Einar spilaði með Keflavík 1987-1990, 1992-1993 og 1994-1995 en einnig spilaði h...
Fyrsti leikur hjá Unglingaflokki í vetur var við Hauka og fengu allir að spila jafnt. Leikurinn var jafn þar til í síðari hálfeik þá sigum við fram úr og stóðu allir leikmenn sig vel. Keflavík sigr...
Stelpurnar unnu sinn annan bikar á tímabilinu þegar þær burstuðu lið Hauka í meistarakeppni kkí í dag. Haukastelpur léku án Kieru Hardy sem er meidd og sigruðu stelpurnar með alls 32. stiga mun, 84...
Nú styttist í fyrstu leiki hjá meistaraflokkunum i Iceland Express deildinni og viljum við minna ykkur á að nokkur sæti er laus í stuðningsmannaklúbbnum. Flestir meðliðmir klúbbsins eru búnir að ve...
Á sunnudaginn kemur verður meistarakeppni KKÍ haldin þar sem Íslandsmeistarar og Bikarmeistarar karla og kvenna frá fyrra ári mætast. Þetta markar upphaf nýs keppnistímabils í körfunni. Leikir fara...
Keflavík hefur samið við Tommy Johnson, 26 ára Bandaríkjamann með breskt vegabréf. Tommy spilaði með Texas Wesleyan háskólanum árið 2005 en hefur undanfarið leíkið í Belgíu með Brussels sem spilar ...