Hildur Björk Pálsdóttir vann sér inn ferð til Basel
Á leiknum gegn Grindavík á þriðjudaginn vann Hildur Björk Pálsdótir sér inn ferð fyrir 2 til Basel í Sviss. Hildur er æfir með yngri flokkum Keflavíkur og fór létt með að hitta úr skoti frá þriggja...