Fjórði leikur í Grindavík á föstudag
Baráttan heldur áfram hjá stelpunum á föstudagskvöldið en þá fer fram fjórði leikurinn milli Keflavíkur og Grindavíkur. Áhorfendur hafa fengið mikið fyrir peningin og leikirnir hafa verið allt í se...
Baráttan heldur áfram hjá stelpunum á föstudagskvöldið en þá fer fram fjórði leikurinn milli Keflavíkur og Grindavíkur. Áhorfendur hafa fengið mikið fyrir peningin og leikirnir hafa verið allt í se...
Helgina 31.mars og 1.apríl keppir minnibolti stúlkna til úrslita á Íslandsmótinu í körfubolta. Þær spila í Íþróttahúsinu við Sunnubraut í Keflavík. Leikirnir eru: Laugardagur kl. 11.00 Keflavík – B...
Á leiknum gegn Grindavík á þriðjudaginn vann Hildur Björk Pálsdótir sér inn ferð fyrir 2 til Basel í Sviss. Hildur er æfir með yngri flokkum Keflavíkur og fór létt með að hitta úr skoti frá þriggja...
Keflavík sigraði Grindavík í kvöld 99-91 og leiðir því einvígið 2-1. Staðan var 62-53 Keflavík í vil í hálfleik og fer næsti leikur liðanna fram í Grindavík á föstudagskvöldið kl.19.15 Stelpurnar b...
Okkar maður Arnar Skúlason var valinn í U 16 ára æfingahópinn sem byrjar æfingar 31. mars fyrir NM sem haldið er í Svíþjóð í maí. Þjálfari liðsins er Benedikt Guðmundsson þjálfari Kr. Eftirtaldir l...
Grindavík vann sigur á Keflavík í framlengdum baráttuleik í undanúrslitum Iceland Expressdeildar kvenna í dag, 100-94. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 91-91, en Tamara Bowie hafði jafnað leiki...
Keflavík sigraði Grindavík í fyrsta leik liðanna undanúrslitum og er komið með forustu 1-0 en leikið var í Keflavík. Stelpurnar sýndu mikla baráttu undir lok leiksins og náðu 7. stiga forustu þegar...
Í gær lék meistaraflokkur karla sinn síðasta leik á þessari leiktíð. Vængbrotið lið okkar manna lék af krafti og áræðni en það dugði ekki gegn sterkum gestum frá Stykkishólmi. Snæfellingar eru vel ...