Ósigur í döprum leik. Meira um leikinn
Keflavík tapaði í kvöld fyrir KR í annari umferð Iceland Express-deildinni. Keflavík komst í 10-0 og leikurinn var jafn framan af. KR skoruðu 13 stig í röð í byrjun 2. leikhluta og Keflavíkingar ko...
Keflavík tapaði í kvöld fyrir KR í annari umferð Iceland Express-deildinni. Keflavík komst í 10-0 og leikurinn var jafn framan af. KR skoruðu 13 stig í röð í byrjun 2. leikhluta og Keflavíkingar ko...
Körfuknattleiksdeild Keflavíkur Keflavík 19.10.2006 Ágæti stuðningsmaður! Nú er að hefjast enn eitt tímabilið hjá Körfuknattleiksdeildinni, eins og vanalega er stefnt á að vinna allt sem í boði er....
Keflavík mætir í kvöld KR-ingum í annari umferð Iceland Express-deilarinnar. KR sigruðu Snæfell í fyrstu umferðinni 83-79 , þar sem Jeremiah Sola átti góðan leik og skoraði 24 stig. Fyrrum leikmaðu...
Nú er æfingataflan hjá yngriflokkunum í körfunni rétt. Tekur þessi nýja tafla gildi mánudaginn 23.10. '06. Ekki verða miklar breytingar á æfingatímum hér eftir, þó smávægilegar breytingar gætu enn ...
Í næstu viku breytast æfingatímar hjá nokkrum flokkum og taka breytingarnar gildi nú á mánudag 23.10. Ekki er um að raða breytingar hjá öllum flokkum. Ný tafla mun koma hér á netið væntanlega fyrir...
Keflavik fór létt í gegnum fyrsta leik sinn í Iceland Express-deild kvenna í dag, 121-46. Leikur var heimaleikur hjá Keflavík en var leikinn í Grindavík eins og allir leikir umferðarinar í tilefni ...
Kesha Watson nýji leikmaður okkar leikur sinn fyrsta leik á morgun í Grindavík. Kesha er 24 ára leikstjórnandi og 173 cm. á hæð. Síðast lék hún í Þýskalandi með Oberhausen þar sem hún gerði 15 stig...
Keflvíkingar lögðu Skallagrím 87-84 í hörkuleik í Keflavík, þar sem úrslitin réðust í framlengingu. Staðan var jöfn þegar 5 sek. voru eftir af venjulegum leiktíma. Elentínus Margeirsson var á vítal...