Fréttir

Thomas Soltau ekki með í kvöld
Körfubolti | 19. október 2006

Thomas Soltau ekki með í kvöld

Thomas Soltau verður ekki með í leiknum í kvöld vegna veikinda. Ekki er ljóst á þessari stundu hvort hann leiki með liðinu í næsta leik sem verður í Keflavík á mánudagskvöldið þegar KR kemur í heim...

Keflavík spáð öðru sæti í Iceland Express deildinni.
Körfubolti | 17. október 2006

Keflavík spáð öðru sæti í Iceland Express deildinni.

Keflavík var spá öðru sæti í Iceland Express deild karla og kvenna á fundi í dag. Forráðamenn, fyrirliðar og þjálfarar félaganna í Icleand Express deild karla stóðu að spánni. Njarðvíkingar hlutu 4...

Keflavík styrkir leikmannahóp sinn
Körfubolti | 14. október 2006

Keflavík styrkir leikmannahóp sinn

Nýjasti leikmaður Keflavíkur heitir Tim Ellis og er 193 cm. framherji. Tim var í Kansas State háskólanum og var með 14 stig, 5.5 fráköst og 2.11 stoðsendingar í leik Hann spilaði síðast með Tacoma ...

Antasha farin heim
Körfubolti | 10. október 2006

Antasha farin heim

Antasha Jones-Jefferson sem kom til liðs við kvenalið Keflavíkur í lok september er farin aftur til síns heima. Ástæðað er einfaldlega sú að hún þótti ekki standa undir væntingum og var ekki sá lei...

Tímabilið hafið hjá drengjaflokki
Karfa: Yngri flokkar | 9. október 2006

Tímabilið hafið hjá drengjaflokki

Drengjaflokkur spilaði sinn fyrsta leik á tímabilinu í kvöld gegn Haukum á sunnubrautinni. Leikurinn var hin mesta skemmtun, mikill hraði og mikið um troðslur. Haukar voru ekki mikil hindrun fyrir ...

Powerade bikarmeistarar 2006
Körfubolti | 7. október 2006

Powerade bikarmeistarar 2006

Keflavík er Powerade-bikarmeistarar 2006 eftir glæstan sigur á Njarðvík. Leikurinn var kannski ekki sá skemmtilegasti en hann var spennandi og úrslitin réðust ekki fyrr en á lokamínutum. Varnarleik...

Úrlsitaleikur Keflavíkur og Njarðvíkur í dag kl.1600
Körfubolti | 7. október 2006

Úrlsitaleikur Keflavíkur og Njarðvíkur í dag kl.1600

Ekki fór eins og við óskuðum eftir þeas. að fá tvöfaldann úrslitaleik í höllinni á dag. Stelpurnar töpuðu undanúrslitaleiknum í gær gegn Grindavík 89-108. Birna var stigahæst í gær með 18 stig, Kar...