Einn sigur og tvö töp
Keflavíkurstelpur tóku þátt í æfingamóti sem haldið var í Hafnafirði um helgina. Þær unnu Grindavík en töpuðu fyrir Haukum og danska liðinu SISU. Antasha Jefferson sem kom til landsins fyrir helgi ...
Keflavíkurstelpur tóku þátt í æfingamóti sem haldið var í Hafnafirði um helgina. Þær unnu Grindavík en töpuðu fyrir Haukum og danska liðinu SISU. Antasha Jefferson sem kom til landsins fyrir helgi ...
Tveir sigrar í höfn hjá 11.flokki drengja. Í gærkvöldi léku þeir við Þór Þorlákshöfn og unn 73-63. Gummi leiddi drengina í stigaskorinu í þeim leik og setti 31 stig á Þórsarana. Í dag léku þeir svo...
Fyrsti leikur vetrarins verður á sunnudaginn kemur þegar nýliðarnir frá Sauðarkróki koma í heimsókn. Tindastóll sigraði Snæfell kannski frekar óvænt í kvöld 83-90. Leikurinn er í 8 liða úrslitum Po...
Keflavík sigraði alla þrjá leiki sína í æfingamótinu sem haldið var í Njarðvík um helgina. Næst á dagskrá eru æfingar og aftur æfingar enda hefur hópurinn ekki æft allur saman fyrr en nú í vikunni....
Keflavík sigraði í kvöld Njarðvík í öðrum leik sínum í Húsasmiðjumótinu, 86-92. Leikurinn var í járnum mest allan leikinn en staðan í hálfleik var 43-42 fyrir Njarðvík. Góður sprettur í lok 3. leik...
Jermain Willams er til reynslu hjá okkur þessar vikurnar. Jermain var í LSU háskólanum og er alhliðar leikmaður, 201 cm. á hæð og 27 ára gamall. Jermain byrjaði í 32 af 34 leikjum sínum á lokaári s...
Þórsarinn Sigurður Grétar Sigurðsson er genginn til liðs við Keflavík. Siggi sem kemur frá Þór Akureyri, er 180 bakvörður og er 27 ára. Hann átti við meiðsli að stríða á síðasta tímabili en á að ba...
Antasha Jones-Jefferson er gengin til liðs við kvennalið Keflavíkur. Antasha er 31 árs, 177 cm á hæð og lék síðast í deild sem heitir WBCBL og er semi-pro deild í USA. WBCBL er sama deildin og Bark...