AJ Moye valinn bestur á lokahófi KKÍ
AJ Moye var valinn besti erlendi leikmaður á lokahófi KKÍ sem haldið er nú í kvöld föstudag. AJ var stigahæstur í Iceland Express-deildinni með 28.9 stig og 10 fráköst. AJ var með sama stigaskor í ...
AJ Moye var valinn besti erlendi leikmaður á lokahófi KKÍ sem haldið er nú í kvöld föstudag. AJ var stigahæstur í Iceland Express-deildinni með 28.9 stig og 10 fráköst. AJ var með sama stigaskor í ...
Halldór Örn Halldórsson skrifaði í dag undir nýjan 2. ára samning við Keflavík. Halldór sem er 21 árs framherji er einn af framtíðar leikmönnum Keflavíkur byrjaði að leika með meistaraflokki Keflav...
Nú í dag Sumardaginn fyrsta skrifaði Sigurður Ingimundarsson þjálfari meistaraflokks karla undir nýjan samning við körfuknattleiksdeild Keflavíkur. Það er mikið fagnaðarefni að njóta krafta Sigurða...
Fyrirlestur Sarunas Marciulionis á RadissonSAS Hótelinu 21. apríl 2006 KKÍ stendur fyrir fundi þar sem Sarunas Marciulionis, heiðursgestur á lokahófi KKÍ mun kynna Körfuboltaakademíu Sarunas Marciu...
Fyrr í kvöld komust strákarnir í drengjaflokki í undanúrslit eftir sigur á Valsmönnum 64-58, en staðan í hálfleik var 39-25 okkar mönnum í vil. Undanúrslitaleikurinn verður gegn KR í Laugardalshöll...
Mikið var að gera hjá Drengja og Unglingaflokk karla vikuna fyrir páska, en þá spiluðu strákarnir fimm leiki á átta dögum. Þrír leikir voru í unglingaflokki og tveir í drengjaflokki, en lið ungling...
Rétt í þessu var að ljúka úrslitakeppni á Íslandsmótinu í körfubolta, Iceland Express deildinni. Njarðvíkingar lögðu Skallagrím að velli á sannfærandi hátt og unnu úrslitaeinvígið 3-1. Við viljum ó...
AJ Moye átti frábært tímabil með okkur í vetur, 29 stig og 10 fráköst í deildinni og sama í úrslitakeppninni. AJ var einnig á toppum í Eurocup Challange , 25.8 og 10.2 fráköst í leik. Frábær stráku...