Fréttir

Fyrirlestur Sarunas á RadissonSAS Hótelinu 21. apríl
Körfubolti | 20. apríl 2006

Fyrirlestur Sarunas á RadissonSAS Hótelinu 21. apríl

Fyrirlestur Sarunas Marciulionis á RadissonSAS Hótelinu 21. apríl 2006 KKÍ stendur fyrir fundi þar sem Sarunas Marciulionis, heiðursgestur á lokahófi KKÍ mun kynna Körfuboltaakademíu Sarunas Marciu...

Drengjaflokkur í 4-liða úrslit
Karfa: Yngri flokkar | 18. apríl 2006

Drengjaflokkur í 4-liða úrslit

Fyrr í kvöld komust strákarnir í drengjaflokki í undanúrslit eftir sigur á Valsmönnum 64-58, en staðan í hálfleik var 39-25 okkar mönnum í vil. Undanúrslitaleikurinn verður gegn KR í Laugardalshöll...

Fréttir af Drengja og Unglingaflokk
Karfa: Yngri flokkar | 18. apríl 2006

Fréttir af Drengja og Unglingaflokk

Mikið var að gera hjá Drengja og Unglingaflokk karla vikuna fyrir páska, en þá spiluðu strákarnir fimm leiki á átta dögum. Þrír leikir voru í unglingaflokki og tveir í drengjaflokki, en lið ungling...

Til hamingju Njarðvík
Körfubolti | 17. apríl 2006

Til hamingju Njarðvík

Rétt í þessu var að ljúka úrslitakeppni á Íslandsmótinu í körfubolta, Iceland Express deildinni. Njarðvíkingar lögðu Skallagrím að velli á sannfærandi hátt og unnu úrslitaeinvígið 3-1. Við viljum ó...

AJ Moye farinn heim
Körfubolti | 15. apríl 2006

AJ Moye farinn heim

AJ Moye átti frábært tímabil með okkur í vetur, 29 stig og 10 fráköst í deildinni og sama í úrslitakeppninni. AJ var einnig á toppum í Eurocup Challange , 25.8 og 10.2 fráköst í leik. Frábær stráku...

8 liða úrslit Drengjaflokks
Karfa: Yngri flokkar | 13. apríl 2006

8 liða úrslit Drengjaflokks

Leikir í 8-liða úrslitum drengjaflokks hafa verið settir á sem hér segir: Drengjaflokkur eru drengir fæddir 1987 og 1988 eða á 2.og 3. ári í fjölbraut. FSu - ÍR 18. apríl kl. 18:30 í Iðu Keflavík -...

Úrslit yngriflokka
Karfa: Yngri flokkar | 13. apríl 2006

Úrslit yngriflokka

Úrslit í yngri flokkum (undanúrslit og úrslit) verða haldin í Laugardalshöll tvær síðustu helgarnar í apríl. Þann 22.-23. apríl leika: Drengjaflokkur; unglingaflokkur kvenna, 10. flokkur karla og 9...

Horft fram veginn á jákvæðum nótum ....
Körfubolti | 10. apríl 2006

Horft fram veginn á jákvæðum nótum ....

Nú styttist vonandi í vorið og keflvískir körfuboltamenn og -konur fara að huga að framtíðinni, þ.e. næstu leiktíð. Stjórn körfuknattleiksdeildarinnar kom saman í kvöld, fundaði og ræddi stuttlega ...