Fréttir

Frestaður leikur og Siggi í bann
Körfubolti | 10. nóvember 2005

Frestaður leikur og Siggi í bann

Leik á Egilstöðum frestað. Þær leiðinlegu fréttir voru að berast frá Egilstöðum að leiknum hefur verið frestað vegna bleytu í íþróttahúsinu á staðnum. Leikmenn okkar lögðu af stað til Egilstaða kl....

Ekki öll von úti í Eurocup Challenge
Körfubolti | 10. nóvember 2005

Ekki öll von úti í Eurocup Challenge

Lappeenranta sigraði í gær BK Riga í Lettlandi með 79-85. BK Riga var með forustu í hálfleik. 48-40, en átti slæman þriðja leikhluta. Þeim leikhluta tapaði liðið með 9 stigum og er því ekki komið á...

Annað tapið í röð hjá Keflavíkurstelpum
Körfubolti | 9. nóvember 2005

Annað tapið í röð hjá Keflavíkurstelpum

Íslandsmeistarar Keflavíkur töpuðu fyrir Grindavík í 1. deild kvenna, Iceland Express-deild í gær. Keflavík var með nauma forustu mest allann leikinn, en Keflavík tapaði niður 10 stiga forustu í lo...

17 stiga sigur í kvöld á Grindavík
Körfubolti | 8. nóvember 2005

17 stiga sigur í kvöld á Grindavík

Keflavík sigraði Grindavík í kvöld í Powerade-bikarnum, 84-67. Allir 12 leikmenn liðsins komust á blað og allt liðið lék mjög vel. AJ tognaði í fyrri hálfleik og ekki ljóst hvenær hann verður orðin...

Adrian Henning farinn heim
Körfubolti | 8. nóvember 2005

Adrian Henning farinn heim

Adrian Henning sem lék með okkur í Evrópukeppninni í ár fór af landi brott í dag. Henning var fenginn til liðsins til að styrkja leikmannahópinn í Evrópukeppninni. Ekki átti hann neina stórleiki, e...

10. flokkur karla
Karfa: Yngri flokkar | 6. nóvember 2005

10. flokkur karla

10. flokkur karla spiluðu í fjölliðamóti hér í Keflavík um helgina. Á laugadag var leikið á sunnubrautinni, en á sunnudag var leikið í íþróttahúsi Heiðarskóla. Að þessu sinni voru drengirnir að spi...