Keflavíkurstúlkur komnar í undanúrslit Bikarsins eftir sigur á Þór Akureyri
Það fór eins og flestir áttu von á, Keflavík gerði góða ferð norður yfir heiðar og lagði 2. deildar lið Þórs með 60 stigum, 109-49. Stúlkurnar lögðu af stað kl. 6 í morgun og héldu síðan heim á lei...

