Fréttir

Keflavík vann Njarðvík í kvennaboltanum 80-55
Körfubolti | 14. desember 2003

Keflavík vann Njarðvík í kvennaboltanum 80-55

Keflavíkurliðið er smám saman að komast í eðlilegt horf eftir miklar fjarvistir í síðasta leik. Erla Þorsteinsdóttir er þó enn að jafna sig á lungnabólgunni og var ekki orðin leikhæf. En Birna Valg...

Tímavörðurinn pistill 12
Körfubolti | 12. desember 2003

Tímavörðurinn pistill 12

Tímavörðurinn er búinn að vera svo til orðlaus yfir góðum árangri á heimavelli á móti erlendum liðum. Fyrst voru það Portúgalarnir sem voru lagðir af velli, en það var augljóst að þeir vissu ekkert...

Tölur úr Vesturdeildinni: Derrick er stigahæstur
Körfubolti | 11. desember 2003

Tölur úr Vesturdeildinni: Derrick er stigahæstur

Heimasíðan kíkti aðeins á tölur úr Vesturdeild Bikarkeppni Evrópu (A og B riðill). Upplýsingarnar eru góðar og við tókum saman það helsta sem að okkur snýr: Hér er linkur inn á tölfræðina . Leikmen...

Jason Rowe er meiddur og leikur líklega ekki í kvöld
Körfubolti | 10. desember 2003

Jason Rowe er meiddur og leikur líklega ekki í kvöld

Frakkarnir komu til landsins seint í gærkvöldi. Með þeim var fríður hópur styrktaraðila sem félagið bauð með í ferðina, alls um 15 manns. Það má því segja að þátttaka Keflavíkur í keppninni efli fe...