Fréttir

Tveir portúgalskir sigrar á frönskum liðum í A-riðlinum
Körfubolti | 3. desember 2003

Tveir portúgalskir sigrar á frönskum liðum í A-riðlinum

Portúgölsku liðin halda áfram að koma á óvart í viðureignum sínum gegn þeim frönsku. Heimasíðan er farin að halda að munurinn á þessum deildum sé minni en talað var um í haust. Samt gildir Frakklan...

Kristinn Óskarsson dómari í Evrópukeppni
Körfubolti | 3. desember 2003

Kristinn Óskarsson dómari í Evrópukeppni

Það er ekki bara meistaraflokkur Keflavíkur sem tekur þátt í Evrópukeppni þetta árið. Okkar helsti dómari, Kristinn Óskarsson, sem einnig er duglegur þjálfari hjá yngri flokkum félagsins, hefur ver...

Bikarmeistarar Keflavíkur til Þorlákshafnar
Körfubolti | 2. desember 2003

Bikarmeistarar Keflavíkur til Þorlákshafnar

Bikarmeistarar Keflavíkur mæta Þór Þorlákshöfn á útivelli í 16-liða úrslitum bikarkeppni KKÍ & Lýsingar, en bikarmeistarar ÍS í kvennaflokki fá Hamar í heimsókn. Keflavíkurdömur leika í Seljaskóla ...

Tapað - fundið: Hvert fór Keflavíkurliðið?
Körfubolti | 1. desember 2003

Tapað - fundið: Hvert fór Keflavíkurliðið?

Það var ekki sama Keflavíkurliðið sem mætti í Röstina í kvöld og við höfum séð leika svo vel í Evrópukeppninni upp á síðkastið. Einhverra hluta vegna voru leikmenn ekki tilbúnir í alvöruleik. Aflei...

Hvað gerist í kvöld í Grindavík?
Körfubolti | 1. desember 2003

Hvað gerist í kvöld í Grindavík?

Segja má að leikurinn í kvöld sé fyrsti alvöru leikurinn í deildinni sem máli skiptir fyrir Keflavík. Fókusinn hefur vissulega verið á Evrópukeppnina og svo reyndum við jú að vinna Hópbílabikarinn,...

Smá innlegg í umræðuna um Hópbílabikarinn
Körfubolti | 30. nóvember 2003

Smá innlegg í umræðuna um Hópbílabikarinn

Sigurður Elvar Þórólfsson, blaðamaður Morgunblaðsins, skrifaði í blað sitt ágætis hugleiðingu um Hópbílabikarinn og langaði Heimasíðunni að bæta aðeins við þær pælingar. Reyndar var Sigurður Elvar ...