Fréttir

Tímavörðurinn pistill 11
Körfubolti | 7. nóvember 2003

Tímavörðurinn pistill 11

Frábær sigur. Það er langt síðan Tímavörðurinn hefur upplifað eins skemmtilegan leik eins og fyrsta leik okkar í Evrópukeppninni. Það var ekki sigurviss Tímavörður sem gekk inn í íþróttahús okkar K...

Óvænt úrslit í Vesturdeildinni í Bikarkeppni Evrópu
Körfubolti | 6. nóvember 2003

Óvænt úrslit í Vesturdeildinni í Bikarkeppni Evrópu

Hér til hliðar er "hnappur" sem heitir Bikarkeppni Evrópu. Þar viljum við reyna að safna saman upplýsingum um þessa keppni sem hófst svo glæsilega í gær. En keppnin hefur sína eigin heimasíðu sem e...

Guðjón vill fá hraðan sóknarleik strax í upphafi
Körfubolti | 5. nóvember 2003

Guðjón vill fá hraðan sóknarleik strax í upphafi

Í spjalli við heimasíðuna í gærkvöldi sagði Guðjón Skúlason að þjálfararnir legðu mikla áherslu á að leika hraðan og grimman sóknarleik strax frá upphafi leiksins. Þrjár stórskyttur munu hefja leik...

Portúgalarnir komu í gær
Körfubolti | 5. nóvember 2003

Portúgalarnir komu í gær

Liðsmenn Ovarense komu til Keflavíkur um miðjan dag í gær. Fulltrúar Keflavíkur voru mættir á flugvöllinn og tóku á móti þeim. Þeir héldu beint á Hótel Keflavík, þar sem þeir gista, og síðan var æf...

Áfram Keflavík! segir formaður KKÍ . . .
Körfubolti | 4. nóvember 2003

Áfram Keflavík! segir formaður KKÍ . . .

Eftirfarandi pistill birtist á heimasíðu KKÍ fyrr í dag: Áfram Keflavík ! Jæja, er nú formaðurinn endanlega genginn af göflunum? Er hann farinn að svíkja sitt gamla félag, eða er vinsældakönnun í g...