Annað tap Íslandsmeistara kvenna í röð, nú á heimavelli gegn ÍS
Í rúmt ár hefur kvennalið Keflavíkur unnið alla sína heimaleiki. En í gær varð breyting á þegar Stúdínur unnu 6 stiga sigur, 75-81. Heimasíðan var því miður ekki viðstödd leikinn, en fékk þennan gr...

