Keflavík og Grindavík mætast aftur í kvöld
Eftir stórleikinn í Röstinni á laugardag þar sem Keflavík hafði betur í frábærum leik, má búast við að Grindjánar mæti til leiks “all guns blazing” eins og sagt yrði á enskunni. Skytturnar verða ne...
Eftir stórleikinn í Röstinni á laugardag þar sem Keflavík hafði betur í frábærum leik, má búast við að Grindjánar mæti til leiks “all guns blazing” eins og sagt yrði á enskunni. Skytturnar verða ne...
Gert hafði verið ráð fyrir að Birgitta Haukdal myndi syngja fyrir Keflvíkinga og Grindvíkinga í Sláturhúsinu á morgun þegar annar leikur úrslita Íslandsmótsins fer fram, en það breyttist á síðustu ...
Eins og frá var greint léku tveir flokkar okkar til úrslita á Íslandsmótinun í dag, sunnudag. Báðir úrslitaleikirnir voru gegn grönnum okkar úr Njarðvík og vannst annar en hinn tapaðist. 9. flokkur...
Segja má að Keflvíkingar hafi mætt í Röstina í gær til þess að taka heimavallarforskotið af Grindvíkingum. Þeir mættu vel stemmdir og náðu góðu forskoti í fyrri hálfleik sem dugði til sigurs. Leiku...
Keflavík átti nokkur lið í eldlínunni í dag og í gærkvöldi. 9. flokkur kvenna vann stórsigur á Fjölni í undanúrslitum, 80-28, og leikur kl. 10 í fyrramálið, sunnudag, til úrslita gegn Njarðvík. Kef...
Á síðustu leiktíð var Keflavíkurliðið ungt og lágvaxið. Samt stóðu drengirnir sig framar vonum og urðu m.a. Deildarmeistarar og léku tvívegis til úrslita gegn Njarðvík, fyrst í Kjörísbikarnum og sí...
Eftirfarandi grein er fengin "að láni" frá Sportid.is : Við á Sportinu höfðum samband við þjálfara Hauka, Reynir Kristjánsson, og báðum hann um að spá og spekúlera í úrslitaviðureignir Grindavíkur ...
Sælt veri fólkið. Ég er sjóðheitur keflvíkingur, en þar sem ég er námsmaður erlendis, verð ég að fylgjast með í gegnum internetið, og nú þegar ég fékk fréttir um að Eddi væri að fara að þjálfa í US...