Keflavíkurstúlkur taka á móti Haukum í kvöld
Domino´s deild kvenna fer af stað í kvöld þegar Keflavík tekur á móti Haukum í TM-Höllinni í kvöld kl. 19.15. Liðunum er spáð misjöfnu gengi í vetur samkvæmt spá þjálfara, fyrirliða og formanna deildarinnar en þar hefur Haukum verið raðað í 2. sætið en Keflavík í 5. sæti.