Fréttir

Magnús Þór heiðraður fyrir sigurleikinn gegn ÍR
Karfa: Karlar | 18. mars 2013

Magnús Þór heiðraður fyrir sigurleikinn gegn ÍR

Keflvíkingar enda í 5. sæti í Domino´s deild karla annað árið í röð eftir sigur á ÍR í Toyotahöllinni í gær, 87-78. Leikurinn var spennandi og gáfu ÍR-ingar allt sem þeir gátu í leikinn. Heimamenn byrjuðu leikinn virkilega vel en líkt og einkennt hefur liðið á köflum í vetur minnkaði flæðið í sóknarleiknum fljótlega og úr varð spennandi leikur.

Öll kvennalið Keflavíkur í bikarúrslitum um helgina
Karfa: Yngri flokkar | 8. mars 2013

Öll kvennalið Keflavíkur í bikarúrslitum um helgina

Um helgina er mikil hátíð yngri flokkum körfuboltans en þá fara fram úrslit í Bikarkeppni KKÍ. Það er Stjarnan sem hefur veg og vanda að framkvæmd bikarúrslitanna þetta árið og fara allir úrslitale...

Leik Njarðvíkur og Keflavíkur frestað
Karfa: Konur | 6. mars 2013

Leik Njarðvíkur og Keflavíkur frestað

Vegna veðurs hefur stjórn K.K.Í ákveðið að fresta öllu leikjum í Dominosdeild Kvenna en heil umferð átti að fara fram í kvöld. Keflavíkur stúlkur áttu að mæta Njarðvíkingum í Njarðvík en því miður hefur þeim leik einnig verið fresta. Fundnir verða aðrir leikdagar og verða þeir birtir hér.

Nettómótsleikir í Garðinum í fyrsta skipti.
Karfa: Yngri flokkar | 4. mars 2013

Nettómótsleikir í Garðinum í fyrsta skipti.

Nú í fyrsta skipti fóru leikir í Nettómótinu fram í íþróttamiðstöðinni í Garðinum, en áður hafði aðeins verið leikið í Reykjanesbæ og i íþróttahúsinu á Ásbrú. Var þetta 22 árið sem mótið er haldið,...

9. flokkur drengja áfram í b-riðli.
Karfa: Yngri flokkar | 24. febrúar 2013

9. flokkur drengja áfram í b-riðli.

Átta drengir í 9. flokki drengja (9.bekkur grunnskólans) héldu í íþróttahús Hauka að Ásvöllum um helgina og léku þriðju umferð Íslandsmótsins. Drengirnir leika í b-riðli og var stefnan tekin á að k...

194 lið hafa skráð sig til leiks á Nettómótið 2013
Karfa: Yngri flokkar | 23. febrúar 2013

194 lið hafa skráð sig til leiks á Nettómótið 2013

Ljóst er að aldrei hafa fleiri lið verið skráð til leiks á Nettómótið eins og á 23. mótið sem fer fram um n.k. helgi. Þó 19 félög hafi boðað þáttöku sína, sem er þremur félögum færra en í fyrra, þá...

11. flokkur tapaði bikarleik
Karfa: Yngri flokkar | 20. febrúar 2013

11. flokkur tapaði bikarleik

Í kvöld tóku Keflavíkurdrengir á móti Haukum í bikarkeppni 11.flokks (drengir fæddir 1996) og töpuðu nokkuð stórt. Tapið var þó minna en menn gátu gert ráð fyrir þar sem árgangurinn 1996 hefur ával...