Fréttir

Keflavík - Grindavík annað kvöld
Karfa: Karlar | 21. nóvember 2009

Keflavík - Grindavík annað kvöld

Það verður sannkallaður stórleikur háður annað kvöld í Toyota Höllinni, en þá mæta Grindvíkingar í heimsókn í Iceland Express-deild karla. Það er til mikils að vinna fyrir bæði lið, því Grindavík e...

Fréttir af meistaraflokkum
Karfa: Hitt og Þetta | 20. nóvember 2009

Fréttir af meistaraflokkum

Við teljum að gott sé að upplýsa lesendur síðunnar um þær fréttir sem fólk vanalega heyrir ekki af nema frá öðrum aðilum, eða á spjallinu á þessari síðu. Rahshon Clark slasaðist á putta á vinstri h...

Keflavík sigraði Tindastól
Karfa: Karlar | 19. nóvember 2009

Keflavík sigraði Tindastól

Strákarnir lögðu Tindastóls-menn í kvöld 69-88, en með sigrinum tókst þeim að mjaka sér upp í 1.-3. sætið með Njarðvík og KR. Njarðvíkingar eiga þó leik til góða sem spilast á heimavelli þeirra á m...

Uppfærðar leikmannasíður
Karfa: Hitt og Þetta | 19. nóvember 2009

Uppfærðar leikmannasíður

Athygli er vakin á því að leikmannasíður hafa verið uppfærðar hjá meistaraflokki karla og kvenna. Næsta skref er að koma inn tölfræði-upplýsingum, en það verður vonandi gert sem allra fyrst. Þökkum...

Seiglusigur á Hauka-stúlkum
Karfa: Konur | 18. nóvember 2009

Seiglusigur á Hauka-stúlkum

Keflavíkur-stúlkur eru á blússandi siglingu um þessar mundir, en þær sigruðu sinn 3ja leik í röð gegn Íslandsmeisturum Hauka fyrr í kvöld. Lokatölur voru 67-68 fyrir Keflavík og var sigurinn fyllil...

8. flokkur kvenna - Íslandsmót
Karfa: Yngri flokkar | 18. nóvember 2009

8. flokkur kvenna - Íslandsmót

Önnur umferð á Íslandsmóti 8. flokks kvenna var haldin í Grindavík um síðustu helgi. Stúlkurnar úr Keflavík mættu mjög einbeittar í alla leikina. Þær voru mjög öflugar í vörn og sókn og unnu alla l...

ATH. Mikið breytt æfingatafla Körfuknattleiksdeildar
Karfa: Hitt og Þetta | 17. nóvember 2009

ATH. Mikið breytt æfingatafla Körfuknattleiksdeildar

Vegna framkvæmda sem hafnar eru við Akademíuna tekur æfingatafla körfuknattleiksdeildar umtalsverðum breytingum frá og með deginum í dag. Þó að þessar breytingar hafi legið í loftinu um hríð höfum ...

Stelpurnar mæta Haukum
Karfa: Konur | 17. nóvember 2009

Stelpurnar mæta Haukum

Það verður grimmur slagur annað kvöld, en þá halda Keflavíkur-stúlkur í Hafnarfjörðinn og mæta Hauka-stúlkum að Ásvöllum. Bæði þessi lið hafa eldað grátt silfur saman í gegnum tíðina og verður þar ...