Keflavík - Grindavík annað kvöld
Það verður sannkallaður stórleikur háður annað kvöld í Toyota Höllinni, en þá mæta Grindvíkingar í heimsókn í Iceland Express-deild karla. Það er til mikils að vinna fyrir bæði lið, því Grindavík e...
Það verður sannkallaður stórleikur háður annað kvöld í Toyota Höllinni, en þá mæta Grindvíkingar í heimsókn í Iceland Express-deild karla. Það er til mikils að vinna fyrir bæði lið, því Grindavík e...
Við teljum að gott sé að upplýsa lesendur síðunnar um þær fréttir sem fólk vanalega heyrir ekki af nema frá öðrum aðilum, eða á spjallinu á þessari síðu. Rahshon Clark slasaðist á putta á vinstri h...
Strákarnir lögðu Tindastóls-menn í kvöld 69-88, en með sigrinum tókst þeim að mjaka sér upp í 1.-3. sætið með Njarðvík og KR. Njarðvíkingar eiga þó leik til góða sem spilast á heimavelli þeirra á m...
Athygli er vakin á því að leikmannasíður hafa verið uppfærðar hjá meistaraflokki karla og kvenna. Næsta skref er að koma inn tölfræði-upplýsingum, en það verður vonandi gert sem allra fyrst. Þökkum...
Keflavíkur-stúlkur eru á blússandi siglingu um þessar mundir, en þær sigruðu sinn 3ja leik í röð gegn Íslandsmeisturum Hauka fyrr í kvöld. Lokatölur voru 67-68 fyrir Keflavík og var sigurinn fyllil...
Önnur umferð á Íslandsmóti 8. flokks kvenna var haldin í Grindavík um síðustu helgi. Stúlkurnar úr Keflavík mættu mjög einbeittar í alla leikina. Þær voru mjög öflugar í vörn og sókn og unnu alla l...
Vegna framkvæmda sem hafnar eru við Akademíuna tekur æfingatafla körfuknattleiksdeildar umtalsverðum breytingum frá og með deginum í dag. Þó að þessar breytingar hafi legið í loftinu um hríð höfum ...
Það verður grimmur slagur annað kvöld, en þá halda Keflavíkur-stúlkur í Hafnarfjörðinn og mæta Hauka-stúlkum að Ásvöllum. Bæði þessi lið hafa eldað grátt silfur saman í gegnum tíðina og verður þar ...