Fyrsta æfing hjá "yngri" afrekshóp var um helgina
S.l. laugardag var fyrsta æfing hjá yngri afrekshóp þar sem 13 iðkendur úr 7. og 8. bekk voru boðaðir á æfingu. Afrekshópurinn verður starfræktur reglulega í vetur en þar er fyrst og fremst lögð áh...

