Fréttir

Unglingalandsmótið fær frábærar viðtökur
Karfa: Hitt og Þetta | 28. júlí 2009

Unglingalandsmótið fær frábærar viðtökur

Nú þegar skráningu er lokið á 12. Unglingalandsmót UMFÍ er ljóst að mikið fjölmenni verður frá Keflavík á mótinu og reiknum við minnst 100 fjölskyldum á svæðið. Alls hafa 84 keppendur verið skráðir...

Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig
Karfa: Hitt og Þetta | 23. júlí 2009

Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig

Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig til keppni á Unglingalandsmótinu á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina. Rífandi gangur hefur verið í skráningunni og nú þegar hafa u.þ.b. 70 keppendur á a...

Guðjón Skúlason þjálfar Keflavík
Karfa: Karlar | 21. júlí 2009

Guðjón Skúlason þjálfar Keflavík

Guðjón Skúlason skrifaði undir þriggja ára samning um þjálfun meistaraflokks karla nú fyrir stundu. Guðjón lék með Keflavík á árunum 1983-2006, fyrir utan tímabilið 1994-1995, en þá lék hann með Gr...

ALLIR á unglingalandsmót
Karfa: Hitt og Þetta | 20. júlí 2009

ALLIR á unglingalandsmót

Nú styttist í mögnuðustu fjölskylduhátíð sumarsins þegar 12. Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina. Unglingalandsmótin eru góð blanda af fjölbreyttri íþróttakep...

Almar og Halldór skrifa undir hjá Keflavík
Karfa: Karlar | 1. júlí 2009

Almar og Halldór skrifa undir hjá Keflavík

Í kvöld skrifuðu Almar Stefán Guðbrandsson (19 ára) og Halldór Halldórsson (25 ára) undir tveggja ára samning við Körfuknattleiksdeild Keflavíkur. Það var Þorsteinn Lár Ragnarsson, nýskipaður framk...

Sigurður Ingimundarson kveður herbúðir Keflvíkinga
Karfa: Karlar | 24. júní 2009

Sigurður Ingimundarson kveður herbúðir Keflvíkinga

Sigurður Ingimundarson hefur ákveðið að taka tilboði sænska liðsins Solna um þjálfun liðsins og halda út á vit ævintýranna á næsta tímabili. Það er ljóst að þetta er stórt skarð í lið Keflavíkur en...

Körfuboltakaffi á 17. júní
Karfa: Hitt og Þetta | 16. júní 2009

Körfuboltakaffi á 17. júní

Körfuknattleiksdeild Keflavíkur verður með veglegt kaffihlaðborð á 17. júní sem hefst kl. 15.00 í Myllubakkaskóla. Það eru stelpurnar í meistaraflokki sem sjá um veisluna og eru allir velunnarar kö...

NM unglinga komið á fulla ferð
Karfa: Unglingaráð | 21. maí 2009

NM unglinga komið á fulla ferð

Norðurlandamót unglinga sem fram fer í Solna í Svíðþjóð hófst í gær þega U18 ára lið karla og kvenna léku sína fyrstu leiki. Stelpurnar áttu erfiðan dag en þær mættu sterku liði Finna sem sýndi eng...