Fréttir

Leikur í Toyotahöllinni
Karfa: Yngri flokkar | 22. febrúar 2009

Leikur í Toyotahöllinni

Í dag kl. 16:00 tekur drengjaflokkur (f.'90 og '91) á móti Tindastólsmönnum. Er þetta leikur sem drengirnir verða að sigra til að eiga möguleika á að ná í úrslitakeppni Íslandsmótsins. Áfram Keflavík

Sigur á bikarmeisturum KR
Karfa: Konur | 21. febrúar 2009

Sigur á bikarmeisturum KR

Keflavík sigraði bikarmeistara KR í leik liðanna í Iceland Express deild kvenna í körfuknattleik í dag, 79:70. Eykst því enn munurinn á liðunum í deildinni. Stigahæst Keflavíkurliðsins var Birna Va...

Þröstur tognaði illa gegn Grindavík
Karfa: Karlar | 20. febrúar 2009

Þröstur tognaði illa gegn Grindavík

Þröstur var borin að velli í seinnihálfleik í leiknum gegn Grindavík og var fluttur á brott í sjúkrabíll. Óttast var að hann hefði jafnvel slitið hásin en sem betur fer var svo ekki. Hann er þó ill...

Frábær barátta hjá Keflavík í kvöld
Karfa: Karlar | 20. febrúar 2009

Frábær barátta hjá Keflavík í kvöld

Keflavík tapaði í kvöld fyrir Grindavík í æsispennandi leik, 82-85. Mikil eftirvænting var í Toyotahöllinni enda ávallt skemmtilegir leikir þegar þessi lið mætast. Síðasti leikur liðanna endaði með...

Suðurnesjaslagur í kvöld í Toyotahöllinni
Karfa: Karlar | 20. febrúar 2009

Suðurnesjaslagur í kvöld í Toyotahöllinni

Það verður hart barist í Toyotahöllinni í kvöld þegar nágrannar okkar úr Grindavík mæta til leiks. Grindavík er í öðru sæti Iceland Express-deildar en okkar menn eru í harðri baráttu um þriðja sæti...

Ekkert gefið þrátt fyrir tap
Karfa: Unglingaráð | 20. febrúar 2009

Ekkert gefið þrátt fyrir tap

Síðasti undanúrslitaleikur Keflvíkinga í bikarkeppni yngri flokka fór fram í gær þegar lið KR heimsótti Toyota-höllina í Unglingaflokki kvenna. Þrátt fyrir frábæra frammistöðu þurftu stelpurnar að ...

B-lið Stúlknaflokks í bikarúrslit
Karfa: Unglingaráð | 20. febrúar 2009

B-lið Stúlknaflokks í bikarúrslit

Stúlknaflokkur komst í úrslit bikarkeppninnar s.l. mánudagskvöld þegar þær lögðu lið Hamars á heimavelli með 15 stigum í brösóttum baráttuleik. Reyndar er um að ræða b-lið stúlknaflokks en a-liðið ...

Svöruðu með góðum sigri
Karfa: Konur | 19. febrúar 2009

Svöruðu með góðum sigri

Keflavík sigrað Hamar í Iceland Express-deild kvenna en leikið var í Hveragerði. Stelpurnar áttu slæman dag gegn Kr í bikarúrslitaleiknum um síðustu helgi þar sem þar léku langt undir getu. Þær vor...