Fréttir

Leikurinn vinnst á góðri vörn. Mætum og styðjum strákana
Karfa: Karlar | 21. apríl 2008

Leikurinn vinnst á góðri vörn. Mætum og styðjum strákana

Annar leikur Keflavíkur og Snæfels fer fram í Fjárhúsinu á Stykkishólmi kl. 20.00 í kvöld. Eftir frábæra seríu gegn ÍR þar sem liðið sigraði 3. leiki í röð átti Keflavíkurliðið kannski ekki sinn be...

Leikur 2. í kvöld. Sætaferðir frá K-húsi kl. 15.30
Karfa: Karlar | 21. apríl 2008

Leikur 2. í kvöld. Sætaferðir frá K-húsi kl. 15.30

Það er von á hörkuleik í kvöld þegar Keflavík og Snæfell mætast öðru sinni í úrslitum um Íslandsmeistarabikarinn. Keflavík sigraði fyrsta leikinn en með naumum mun þó og búast má við að allir leiki...

Keflavíkurbolir á öllum leikjum hér eftir
Karfa: Karlar | 19. apríl 2008

Keflavíkurbolir á öllum leikjum hér eftir

Já staðan er 1-0 fyrir okkar mönnum og baráttan er rétt að hefjast. Næsta orusta fer fram á Hólminum og þangað ætlum við að mæta. Að vísu hefur verið bannað að hafa með sér hljóðfæri í fjárhúsið sv...

Kefavík með forustu í einvíginu við Snæfell
Karfa: Karlar | 19. apríl 2008

Kefavík með forustu í einvíginu við Snæfell

Keflavík sigraði Snæfell í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinviginu um Íslandsbikarinn 2008. Keflavík var með forustu mest alla leikinn en gekk erfiðlega að hrista gestina af sér. Keflavík var með fo...

Mikil spenna fyrir leikinn í dag. Mætum í bláu
Karfa: Karlar | 19. apríl 2008

Mikil spenna fyrir leikinn í dag. Mætum í bláu

Mikil spenna er fyrir leik dagsins, fyrsta leik Keflavíkur og Snæfels í úrslitaeinvíginu árið 2008. Strákarnir eru í fanta formi eftir skemmtilegt einvígi við ÍR og ekkert annað en sigur kemur til ...

Mætum tímalega á leikinn og myndum brjálaða stemmingu
Karfa: Karlar | 18. apríl 2008

Mætum tímalega á leikinn og myndum brjálaða stemmingu

Við höfum fundið fyrir því hér í Keflavík að körfuboltinn er í stöðugri sókn sem kom best í ljós á síðasta leik þegar uppsellt var í Toyotahöllina. Fjölmiðlar hafa einnig sýnt meira áhuga í vetur e...

Borgarskotið-Áhorfendur halda áfram að hitta
Karfa: Hitt og Þetta | 18. apríl 2008

Borgarskotið-Áhorfendur halda áfram að hitta

Fimmta viðureign í undan úrslitum Iceland Express deildar karla fór fram á miðvikudaginn síðasta.Borgarskotið fór fram eins og vanalega og einn heppinn áhorfandi vann sér ferð til Gautaborgar. Það ...

Keflavik vs Snæfell á laugardag kl. 16.00
Karfa: Karlar | 17. apríl 2008

Keflavik vs Snæfell á laugardag kl. 16.00

Í þriðja sinn á fimm árum verða það Keflavík og Snæfell sem leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik. Keflavík varð síðast Íslandsmeistari 2005 og þá eftir sigur á Snæfell í úr...