Mætum tímalega á leikinn og myndum brjálaða stemmingu
Við höfum fundið fyrir því hér í Keflavík að körfuboltinn er í stöðugri sókn sem kom best í ljós á síðasta leik þegar uppsellt var í Toyotahöllina. Fjölmiðlar hafa einnig sýnt meira áhuga í vetur e...

