Glæstur sigur drengjaflokks
Þetta var fyrsti leikurinn í úrslitakeppni hjá drengjaflokki og var hann á móti Tindastóli. Okkar menn mættu mjög tilbúnir í leikinn, sem varð til þess að leikurinn varð aldrei spennandi. Í hálflei...
Þetta var fyrsti leikurinn í úrslitakeppni hjá drengjaflokki og var hann á móti Tindastóli. Okkar menn mættu mjög tilbúnir í leikinn, sem varð til þess að leikurinn varð aldrei spennandi. Í hálflei...
Keflavík komst í kvöld í úrslit eftir frábæran 20 stiga sigur á ÍR, 93-73. Stemmingin var mögnuð og uppsellt í Toyotahöllina 20. mínutum fyrir leik. Alls voru 1235 áhorfendur á þessum leik og hefur...
Leikmenn Keflavíkur og stjórn hittust nú í hádeginu á Hótel Keili í léttum hádegisverði. Maturinn fór vel í mannskapinn og óhætt að mæla með honum og góð stemming var í hópnum. Strákarnir eru klári...
Draumur allra körfuboltaáhugamanna er í kvöld þegar oddaleikur Keflavíkur og ÍR fer fram. Oddaleikur er í raun svipaður og bikarúrslitaleikur þeas. annað liðið fagnar í leikslok en hitt er komið í ...
Nýjast þáttur Kef City TV er kominn í loftið en þar eru sýndir valdir kaflar úr 4. leik Keflavíkur og ÍR sem fór fram í Seljaskóla á sunnudaginn. Þátturinn er í raun tvískiptur því í öðrum er farið...
Úrslitakeppnin hjá drengjaflokki hefst á morgun, þriðjudag. Fyrsti leikur okkar manna er á móti Tindastól og hefst hann kl. 19:30. Leikið verður í íþróttahúsinu við Sunnubraut.
Undirbúningur fyrir oddaleikinn sem fram fer á miðvikudag er þegar hafin. Rottweiler hundar muna mæta á svæðið og trylla líðin í hálfleik með þá Stinna og Erp í farabroti. Það er ljóst að það verðu...