Kef City TV
Jæja kæru Keflvíkingar, nú hafa tveir vaskir piltar tekið saman höndum og ætla þeir að vera með veglega umfjöllun um alla leiki Keflavíkurliðsins í 'Urslitakeppninni í ár. Það eru þeir heiðursmenn ...
Jæja kæru Keflvíkingar, nú hafa tveir vaskir piltar tekið saman höndum og ætla þeir að vera með veglega umfjöllun um alla leiki Keflavíkurliðsins í 'Urslitakeppninni í ár. Það eru þeir heiðursmenn ...
Keflavík komst í undanúrslit fyrst liða í ár eftir frækinn sigur á Þór í gær. Hringt var í farastjóra þegar um 1. mínuta var eftir af leik og honum tilkynnt að vélinn væri að fara. Því var enginn t...
Keflavíkurstelpur eru komnar 1-0 yfir í einvíginu við KR eftir 1. stig sigur í gær, 82-81. Stelpurnar voru yfir allan leikinn en misstu forustuna niður undir lok leiks og úr urðu spennandi lokamínu...
Keflavík komst í kvöld í undanúrslit eftir góðan sigur á Þór í Síðuskóla á Akureyri,83-86 en Keflavík var undir í hálfleik 50-37. Dagurinn var tekinn snemma og komið til Akureyrar um tvöleitið og k...
Barátta Keflavíkur og KR hefst stundvíslega kl.16.00 í Toyotahöllinni á sunnudaginn. Keflavík sló Hauka 3-0 en KR hafði betur í 5. leikja seríu gegn Grindavík. KR hefur á að skipa mjög sterku liði ...
Í fyrra var ákveðið að afhenda tölfræðiverðlaun vetrarins á leikjum í úrslitakeppninni. Það mæltist vel fyrir og verður einnig sá háttur hafður á í ár. Á leik Keflavíkur og Þórs í gærkvöldi fengu t...
Vordís Heimisdóttir og Lovísa Falsdóttir duttu heldur betur í lukkupottinn í gær á leik Keflavíkur og Þórs. Þær voru valdar til að spreyta sig í borgar-skotleik Iceland Express í leikhléinu milli 3...
Keflavík sigraði Þór í kvöld 105-79 eftir að hafa verið yfir í hálfleik 61-40. Staðan er því 1-0 í einvíginu og næsti leikur á Akureyri á sunnudag. Tölfræði hér Strákarnir mættu af krafti í leikinn...