Keflavík mætir ÍR í undanúrslitum
Okkar menn mæta ÍR í undanúrslitum Iceland Express-deild karla og fer fyrsti leikur liðanna fram í Toyotahöllinni í Keflavík á sunnudaginn. Þetta varð ljóst eftir sigur ÍRinga á KR í kvöld. Snæfell...
Okkar menn mæta ÍR í undanúrslitum Iceland Express-deild karla og fer fyrsti leikur liðanna fram í Toyotahöllinni í Keflavík á sunnudaginn. Þetta varð ljóst eftir sigur ÍRinga á KR í kvöld. Snæfell...
Keflavík er komið 2-0 eftir góðan 71-84 í DHLhöllinni í kvöld. Stelpurnar geta tryggt sér Íslandsbikarinn með sigri í þriðja leik liðanna í Toyotahöllinn í Keflavík á föstudaginn. Leikurinn fór ról...
Keflavík mætir KR í öðrum leik liðanna í baráttunni um Íslandbikarinn árið 2008. Okkar stelpur leiða sem kunnugt er 1-0 eftir hörkuleik í Toyotahöllinni á sunnudaginn. Leikurinn í kvöld hefst kl.19...
Jæja kæru Keflvíkingar, nú hafa tveir vaskir piltar tekið saman höndum og ætla þeir að vera með veglega umfjöllun um alla leiki Keflavíkurliðsins í 'Urslitakeppninni í ár. Það eru þeir heiðursmenn ...
Keflavík komst í undanúrslit fyrst liða í ár eftir frækinn sigur á Þór í gær. Hringt var í farastjóra þegar um 1. mínuta var eftir af leik og honum tilkynnt að vélinn væri að fara. Því var enginn t...
Keflavíkurstelpur eru komnar 1-0 yfir í einvíginu við KR eftir 1. stig sigur í gær, 82-81. Stelpurnar voru yfir allan leikinn en misstu forustuna niður undir lok leiks og úr urðu spennandi lokamínu...
Keflavík komst í kvöld í undanúrslit eftir góðan sigur á Þór í Síðuskóla á Akureyri,83-86 en Keflavík var undir í hálfleik 50-37. Dagurinn var tekinn snemma og komið til Akureyrar um tvöleitið og k...
Barátta Keflavíkur og KR hefst stundvíslega kl.16.00 í Toyotahöllinni á sunnudaginn. Keflavík sló Hauka 3-0 en KR hafði betur í 5. leikja seríu gegn Grindavík. KR hefur á að skipa mjög sterku liði ...