Sigrar hjá unglinga og drengjaflokki
Keflavík er með mjög öfluga unglinga og drengjaflokka í ár og er greinlegt að við þurfum ekki að örvænta næstu árin því framtíðin er björt. Nokkrir leikmenn er farnir að spila stór hlutverk með mei...
Keflavík er með mjög öfluga unglinga og drengjaflokka í ár og er greinlegt að við þurfum ekki að örvænta næstu árin því framtíðin er björt. Nokkrir leikmenn er farnir að spila stór hlutverk með mei...
Keflavík sigraði Val í Iceland Express-deild kvenna í kvöld, 101-60. Þetta var annar sigur liðsins á jafn mörgum leikjum og samtals hafa þær unnið þessa tvo leiki með 78 stigum. Stelpurnar spiluðu ...
Stelpurnar spila við Val í kvöld í Vodafonehöllinni og hefst leikurinn kl. 20.00. Val var spáð þriðja sæti í deildinni en með liðinu leika stelpur sem spiluðu með ÍS á síðasta tímabili. Keflavík si...
Nú er lokið fyrstu umferð Íslandsmótsins í körfubolta hjá drengjum í 7. bekk grunnskólans. Leikið var í Njarðvík og fóru leikar og stigaskor okkar manna þannig: Lið Keflavikur var skipað eftirfaran...
Keflavík sigraði Fjölni auðveldlega í fyrsta leik í Iceland-Express deild kvenna 88-51. Stelpurnar byrjuðu leikinn af krafti og voru komnar með 19 stiga forustu eftir 1. leikhluta. Keflavík var spá...
Keflavík byrjaði tímabilið með stæl í kvöld og vann 25 stiga sigur á Grindavík, 95-70 í skemmtilegum leik. Staðan eftir fyrsta leikhluta var 25-22 og í hálfleik 58-41. Fyrstu mínutur voru frekar ró...
Strákarnir hefja leik í kvöld í Iceland Express-deildinni en þá koma nágrannar okkar úr Grindavík í heimsókn. Hægt er að lofa hörku leik, rétt eins og vanalega þegar þessi lið mætast. Grindvíkingum...
Nú um helgina mun fara fram fyrsta umferð Íslandsmótsins hjá drengjum í 7. bekk grunnskólans eða í 7.flokki. Umferðin fer fram í Njarðvík og leika öll lið tvo leiki hvorn dag. Drengirnir leika í A-...