Fréttir

Naumt tap fyrir Haukum í lokaumferð
Körfubolti | 14. mars 2007

Naumt tap fyrir Haukum í lokaumferð

Keflavík tapaði í kvöld fyrir Haukum með 2. stigum, 79-81 í lokaumferð Iceland Expressdeildar kvenna. Keflavík var með tveggja stiga forustu þegar 2. mín voru eftir, len eikurinn skipti engu um lok...

Nýr íþróttaþáttur Vikurfrétta
Karfa: Hitt og Þetta | 14. mars 2007

Nýr íþróttaþáttur Vikurfrétta

F yrsti íþróttaþáttur Víkurfrétta er komin á netið en þar eru þjálfarar Suðurnesjaliðanna í eldlínunni. Sigurður Ingimundarson og Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfarar Keflavíkur svara þar spurningum u...

Haukastelpur í heimsókn í lokaumferð í kvöld
Körfubolti | 14. mars 2007

Haukastelpur í heimsókn í lokaumferð í kvöld

Keflavík tekur á móti Haukum í lokaumferðinni í kvöld og má búast við hörkuleik. Keflavík sigraði síðasta leik liðanna sem fram fór í Keflavík 92-85 en Haukur urðu bikarmeistarar eftir hörkuleik li...

Úrslitakeppnin að hefjast – spáð í spilin
Körfubolti | 12. mars 2007

Úrslitakeppnin að hefjast – spáð í spilin

Leiktíðin þessi fer nú brátt að nálgast hámarkið því úrslitakeppnin er á næsta leiti. Þetta er ávallt skemmtilegasti tími ársins fyrir körfuboltamenn og –konur því spennan vex og leikirnir verða fl...

Samkaupsdómgæsla
Karfa: Yngri flokkar | 12. mars 2007

Samkaupsdómgæsla

Þá er lokið enn einu Samkaupsmótinu þar sem um 830 krakkar kepptu um 345 körfuboltaleiki á 12 körfuboltavöllum í 4 íþróttahúsum. Við hér í Keflavík sjáum um að dómgæslu í um 190 af þessum leikjum o...

Drengjaflokkur Keflavíkur er Bikarmeistari KKÍ 2007
Körfubolti | 11. mars 2007

Drengjaflokkur Keflavíkur er Bikarmeistari KKÍ 2007

Drengjaflokkur Keflavíkur varð Bikarmeistari eftir úrslitaleik gegn FSu í DHL Höllinni í Vesturbænum fyrr í dag. Falur Harðarson, þjálfari lagði áherslu á það frá upphafi að boltanum væri komið inn...

Stúlkurnar fengu tvisvar silfur
Körfubolti | 11. mars 2007

Stúlkurnar fengu tvisvar silfur

Um helgina fóru fram bikarúrslit yngri flokka í DHL höllinni í Vesturbænum. KR-ingar stóðu að framkvæmd leikjanna og gerðu það með miklum glæsibrag, öll umgjörð var til mikillar fyrirmyndar hjá þei...

Nálægt 1000 krakkar á Samkaupsmóti
Karfa: Yngri flokkar | 10. mars 2007

Nálægt 1000 krakkar á Samkaupsmóti

Hið árlega Samkaupsmót í körfuknattleik hófst í Reykjanesbæ í morgun og er talið að allt að 1000 iðkendur taki þátt í mótinu. Keppni fer fram í Ljónagryfjunni í Njarðvík, Sláturhúsinu að Sunnubraut...