Vel heppnað KEA-skyrmót
Níunda KEAskyrmóti Breiðabliks lauk í gær. Tæplega 90 lið voru skráð til keppni frá 13 félagsliðum með rúmlega 500 þátttakendur og er óhætt að fullyrða að allt hafi gengið mjög vel fyrir sig. Spila...
Níunda KEAskyrmóti Breiðabliks lauk í gær. Tæplega 90 lið voru skráð til keppni frá 13 félagsliðum með rúmlega 500 þátttakendur og er óhætt að fullyrða að allt hafi gengið mjög vel fyrir sig. Spila...
Stelpurnar okkar mæta Hamar frá Hveragerði í undanúrslitum Lýsingarbikar KKÍ í Keflavík í kvöld. Stelpurnar ætla sér í úrslitaleikinn sem fram fer í Laugardalshöll 17. febrúar og í raun væri annað ...
Það mátti sjá mikil vonbrigði í augum þeirra fjölmörgu Keflvíkinga sem mættu á undanúrslit Bikarsins í Hveragerði í kvöld, þegar leikurinn var flautaður af. Lengst af leit allt út fyrir nokkuð þægi...
Keflavík tapaði í kvöld fyrir Hamar/Selfoss í undanúrslitum Lýsingarbikar KKÍ. Strákarnir leiddu mest allan leikinn og náðu fljótlega 6-7 stiga forustu, staðan í hálfleik var 26-35. Strákarnir held...
Hér í Keflavík léku drengirnir í 10.flokki ( 10. bekk grunnskólans ) við Kormák í dag í bikarnum og unnu næsta léttan sigur. Leikurinn endaði 92 - 47. Stigaskorið hjá okkar mönnum var eftirfarandi:...
Leikur Keflavíkur og Hamar/Selfoss fer fram í kvöld í Hveragerði og má búast við hörkuleik. Heimamenn hafa verið að ná góðum úrslitum á sínum heimavelli að undanförnu og lagt þar sterk lið. Nokkrir...
Kesha Watson sem leikið hefur frábærlega með okkur í vetur, leikur sinn síðasta leik á mánudaginn. Kesha er með rifinn liðþófa og er það talsvert áfall fyrir hana sem og liðið enda ekki bara góður ...
Þjálfaraskipti urðu í vikunni hjá minnibolta drengja 11 ára og unglingaflokk stúlkna. Albert Óskarsson lét af störfum vegna anna í vinnu. Við minniboltanum tekur Kristinn Óskarsson og býður unlinga...