Strákarnir úr leik í bikar
Keflavík tapaði í kvöld fyrir Hamar/Selfoss í undanúrslitum Lýsingarbikar KKÍ. Strákarnir leiddu mest allan leikinn og náðu fljótlega 6-7 stiga forustu, staðan í hálfleik var 26-35. Strákarnir held...
Keflavík tapaði í kvöld fyrir Hamar/Selfoss í undanúrslitum Lýsingarbikar KKÍ. Strákarnir leiddu mest allan leikinn og náðu fljótlega 6-7 stiga forustu, staðan í hálfleik var 26-35. Strákarnir held...
Hér í Keflavík léku drengirnir í 10.flokki ( 10. bekk grunnskólans ) við Kormák í dag í bikarnum og unnu næsta léttan sigur. Leikurinn endaði 92 - 47. Stigaskorið hjá okkar mönnum var eftirfarandi:...
Leikur Keflavíkur og Hamar/Selfoss fer fram í kvöld í Hveragerði og má búast við hörkuleik. Heimamenn hafa verið að ná góðum úrslitum á sínum heimavelli að undanförnu og lagt þar sterk lið. Nokkrir...
Kesha Watson sem leikið hefur frábærlega með okkur í vetur, leikur sinn síðasta leik á mánudaginn. Kesha er með rifinn liðþófa og er það talsvert áfall fyrir hana sem og liðið enda ekki bara góður ...
Þjálfaraskipti urðu í vikunni hjá minnibolta drengja 11 ára og unglingaflokk stúlkna. Albert Óskarsson lét af störfum vegna anna í vinnu. Við minniboltanum tekur Kristinn Óskarsson og býður unlinga...
Núna á sunnudaginn eigum við Keflvíkingar ansi stóran leik í vændum, erfiður útileikur í undanúrslitum Bikarkeppninnar gegn baráttuglöðu liði Hamars/Selfoss og í Hveragerði. Hamarsmönnum hefur geng...
Næstu leikir hjá Keflavík eru griðalega mikilvægir leikir en bæði lið leika undanúrslita leiki sína við Hamar/Selfoss. Þann 19. nóvember áttust karlaliðin við síðast og fór leikurinn fram í Keflaví...
Mótherja okkar Dnipro frá borginni Dnepropetrovsk í Úkraínu komust áfram í fiba ChallangeCup eftir að hafa sigrað Cherkaski Mavpy í seinni leik liðanna. Dnipro sigraði því samanlagt 175-169 og mæti...