Fréttir

Styttist í undanúrslitaleiki í bikarnum
Körfubolti | 24. janúar 2007

Styttist í undanúrslitaleiki í bikarnum

Næstu leikir hjá Keflavík eru griðalega mikilvægir leikir en bæði lið leika undanúrslita leiki sína við Hamar/Selfoss. Þann 19. nóvember áttust karlaliðin við síðast og fór leikurinn fram í Keflaví...

Dnipro áfram eftir sigur á Mavpy
Karfa: Hitt og Þetta | 24. janúar 2007

Dnipro áfram eftir sigur á Mavpy

Mótherja okkar Dnipro frá borginni Dnepropetrovsk í Úkraínu komust áfram í fiba ChallangeCup eftir að hafa sigrað Cherkaski Mavpy í seinni leik liðanna. Dnipro sigraði því samanlagt 175-169 og mæti...

Keflavíkursigur gegn 'IS
Körfubolti | 23. janúar 2007

Keflavíkursigur gegn 'IS

Keflavíkurstelpur unnu fyrr í kvöld góðan sigur á 'IS stelpum í 'Iþróttahúsi stúdenta í bænum. Okkar stelpur unnu flottan sigur 63-85 þar sem að staðan í hálfleik var 29-44 okkar liði í vil. Lokatö...

Mikilvægur sigur á baráttu glöðum Fjölnismönnum
Körfubolti | 21. janúar 2007

Mikilvægur sigur á baráttu glöðum Fjölnismönnum

Keflavík sigraði Fjölni 102-90 í 13 umferðinni í kvöld. Keflavíkingar voru með forustu allan leikinn en gekk þó erfiðlega að hrista gestina af sér. Fjönismenn börðust vel og gáfust ekki upp þó þeir...

Allir á leikinn á sunnudaginn og rífum stemminguna upp
Körfubolti | 19. janúar 2007

Allir á leikinn á sunnudaginn og rífum stemminguna upp

Hvað ég gert til að hjálpa liðinu? Þetta er nokkuð sem öll ættum að hugsa um. Keflavíkurliðið hefur verið að spila erfiða leiki að undanförnu og auðvitað ætlumst við stuðningsmenn til þess að sigri...

11. stiga tap gegn KR í fimmta útileiknum í röð
Körfubolti | 18. janúar 2007

11. stiga tap gegn KR í fimmta útileiknum í röð

Keflavík tapaði í kvöld fyrir KR en leikurinn var fimmti útileikur Keflavíkur í röð. Kr-ingar voru yfir í hálfleik með 10 stigum 48-40 en lokastaðan var 93-82. Næsti leikur liðsins er heimaleikur g...

Stelpurnar réðu ekkert við Bowie
Körfubolti | 18. janúar 2007

Stelpurnar réðu ekkert við Bowie

Tamara Bowie átt frábæran leik gegn Keflavík í gær og skoraði 36 stig og tók alls 27 fráköst. Stelpurnar réðu ekkert við Bowie sem átti sínn besta leik hér á landi. Stelpurnar eru þar með komnar 2....

Iceland Express-leikur. Tölfræði samantekt Keflavík vs. KR
Körfubolti | 17. janúar 2007

Iceland Express-leikur. Tölfræði samantekt Keflavík vs. KR

Stórleikur og um leið Iceland Express-leikur umferðarinnar er viðureign Keflavíkur og Kr í DHL Höllinni á fimmtudagskvöldið. Fyrri leikur liðanna var þó óvenju dapur því oftast hafa þessir leikir v...