Góður leikur okkar manna í Svíþjóð, en naumt tap staðreynd
Leikur Keflavíkur og Norrköpping hófst í Svíþjóð kl. 18.00 í kvöld. Norrköpping byrjaði betur í leiknum og komst yfir 5-2 og 11-7 en Keflavík komst yfir 25-27 og staðan eftir fyrsta leikhluta var j...