Strákarnir til Norrköpping í fyrramálið
Keflavíkurliðið heldur til Svíþjóðar í fyrramálið til að spila síðasta leik sinn í riðlakeppnni Eurocup. Keflavík vann fyrri leik liðanna í Keflavík 109-99 en leikurinn var frábær skemmtun. Sjálfsö...
Keflavíkurliðið heldur til Svíþjóðar í fyrramálið til að spila síðasta leik sinn í riðlakeppnni Eurocup. Keflavík vann fyrri leik liðanna í Keflavík 109-99 en leikurinn var frábær skemmtun. Sjálfsö...
Strákarnir komust auðveldlega í gegnum 16 liða úrslitin í kvöld með sigri á Fjölni, 85-111 í Dalshúsi Grafarvogi. Keflavík var með leikinn í öruggum höndum allan leikinn enda mæti liðið ákveðið til...
Keflavík mætir Fjölni í 16-liða úrslitum Powerade-bikar í kvöld kl.19.15. Þann 27. október mættustu Keflvíkingar og Fjölnir í Iceland Express deildinni. Eftir æsispennandi og framlengdan leik unnu ...
Óvæntustu úrslitin í Bikarkeppni KKÍ og Lýsingar litu dagsins ljós í kvöld þegar stjörnum prýtt lið háaldraðra Kefara tapaði fyrir Bikarmeisturum Grindavíkur. Leikurinn var spennandi framan af og j...
Ferðalagið Hluti leikmanna liðsins komu heim frá Úkraínu eftir langt og strangt ferðalag á föstudagskvöldið, rétt fyrir miðnætið. Seinni hluti hópsins sem átti að fara með seinni vélinni frá Dnepro...
Stelpurnar sigruðu í kvöld ÍS í Iceland Express deild kvenna með 91-67 í Sláturhúsinu við Sunnubraut. Eru þær því komnar í toppsætið í deildinni ásamt Haukum með 14 stig, en Haukar eiga leik til gó...
Fyrst var flogið til Amsterdam og átti liðið að leggja af stað í næsta flug 30 mínútum eftir lendingu og voru bæði Keflavík og Njarðvík í kapphlaupi við tímann til að ná næstu vél sem flutti til Ki...
Keflavík B tekur á móti Grindavík í 16 liða úrslitum í Lýsingarbikar kki á sunnudagskvöldið kl. 19.15. Eins kunnugt er sló liðið út 1.deildarlið KFÍ í 32 liða úrslitum 92-98 í hörku skemmtilegum kö...