Fréttir

Bæði liðin fengu heimaleik
Körfubolti | 26. janúar 2006

Bæði liðin fengu heimaleik

Dregið var í bikarkeppni KKÍ og Lýsingar í dag og fengu bæði liðin heimaleik og verða leikirnir sunnudaginn 5. feb. Íslandsmeistarar Keflavíkur mæta bikarmeisturum Njarðvíkur. Og stelpurnar mæta Gr...

Keflavíkurstelpur áfram í bikarnum
Körfubolti | 23. janúar 2006

Keflavíkurstelpur áfram í bikarnum

Keflavíkurstelpur komust í kvöld áfram í bikaranum eftir að hafa lagt Skallagrím auðveldlega að velli 35-107. Tölurnar segja allt um leikinn en tölfræði er ekki komin inn á kki.is.

Omari hlýtur að fá minnst 3. leikja bann að mati Rúv
Körfubolti | 23. janúar 2006

Omari hlýtur að fá minnst 3. leikja bann að mati Rúv

Mikið hefur verið um kærur á þessu tímabili og sérstaklega núna upp á síðkastið. Njarðvíkingar kæru AJ fyrir olbogaskot eftir leik liðanna 30. des. Lagðar voru til myndir sem ljósmyndari vf.is náði...

Tapaðir leikir á heimavelli frá tímabilinu 1995-1996
Karfa: Hitt og Þetta | 23. janúar 2006

Tapaðir leikir á heimavelli frá tímabilinu 1995-1996

Tapaðir leikir á heimavelli frá tímabilinu 1995-96. Á þessum 10. tímabilum hefur Keflavík alls orðið 5 sinnum Íslandsmeistari. Evrópukeppni er ekki með í þessari upptalningu. 1996. Keflavík í 3. sæ...

Sigfús og Guðmundur í U-16 landsliðið
Karfa: Yngri flokkar | 23. janúar 2006

Sigfús og Guðmundur í U-16 landsliðið

Keflavíkingarnir Guðmundur Gunnarsson og Sigfús J Árnason eru landsliðshóp Inga Þórs Steinþórssonar sem hann valdi í dag. U-16 ára landsliðið samanstendur að 20 manna æfingahóp sem kemur saman stra...

Keflavíkingar komnir í undanúrslit eftir góðan sigur á KR
Körfubolti | 22. janúar 2006

Keflavíkingar komnir í undanúrslit eftir góðan sigur á KR

Keflavík komst í kvöld áfram í undaúrslit í bikarkeppni KKÍ og Lýsingar eftir frábæran sigur á KR á heimavelli þeirra í DHL höllinni. Mikill taugatitringur var strax í byrjun leiks og mikill hiti í...

Keflavík áfram með besta bekkinn
Körfubolti | 21. janúar 2006

Keflavík áfram með besta bekkinn

Keflavík hefur verið með mestu breiddina undanfarin ári í deildinni og oft hefur verið talað um að það sé einmitt lykillinn að frábærum árangri liðsins undanfarin ár. Það sem liðið er af tímabilinu...

Dómstóll KKÍ dæmdi Keflavík í óhag
Körfubolti | 21. janúar 2006

Dómstóll KKÍ dæmdi Keflavík í óhag

Þegar Keflavík var úti í Portúgal að spila í Evrópukeppninni 11. des var á sama tíma settur á leikur Keflavíkur við Hamar/Selfoss. Þar sem ekki er hægt að spila leiki í tveim löndum í einu var leik...