Samantekt um næstu leiki hjá Keflavík
Það er búið að vera mikið að gera hjá Keflavík síðustu vikur eins og allir vita og þannig verður það áfram. Strákarnir fara í fyrramálið út og spila við Reims í Frakklandi í Bikarkeppni Evrópu. Lei...
Það er búið að vera mikið að gera hjá Keflavík síðustu vikur eins og allir vita og þannig verður það áfram. Strákarnir fara í fyrramálið út og spila við Reims í Frakklandi í Bikarkeppni Evrópu. Lei...
Menn trúðu vart sínum eigin augum í Laugardalshöllinni í dag þegar Keflavík mætti Grindavík í undanúrslitum í Hópbílakeppni kvenna. Yfirburðir okkar stúlkna voru frá upphafi gríðarlegir og margra k...
Evrópukapparnir Gunni, Maggi og Jonni voru mikið hvíldir í leiknum gegn Njarðvík og aðrir leikmenn fengu það hlutverk að draga vagninn. Það gekk ágætlega framan af, en svo þegar aðalmennirnir komu ...
Leikurinn í gær var hinn mesta skemmtun, þó ekki hafi hann unnist. Ótrúlegar 3 stiga körfur frá Magga og Gunna, svakalegar troðslur frá Nick og Glover og skemmtileg tilþrif frá Sverrir og Jonna svo...
Hann var einfaldlega of stór í kvöld, Daninn Chris Christoffersson, sem er 2,18m á hæð. Hann gerði það að verkum að okkar menn gátu ekki eða þorðu ekki að sækja inn í teiginn í sóknarleiknum. Og þe...
Danirnir í Bakken Bears eru að koma til landsins og það er greinilegt að þeir vita að það verður ekki auðvelt verkefni að vinna í 'slagethuset'. Á heimasíðu þeirra kemur fram að Keflavík hafi ekki ...
Keflavík leikur á fimmtudaginn þriðja leik sinn í Bikarkeppni Evrópu. Það eru Dönsku meistararnir Bakken Bears sem mæta til Keflavíkur. Það er ekki við öðru að búast en þetta verði hörku leikur, en...
Leikurinn byrjaði vel og af miklum krafti, staðan 33-20 eftir fyrsta leikhluta. En svo slökuðu heimamenn á, full mikið, og gestirnir úr Grindavík gengu á lagið og söxuðu á forskotið. Einbeiting Kef...