Mikil stemmning á Streetballmóti Domino´s
Tólf lið skráðu sig til leiks á fyrsta Ljósanæturmótið í Streetball sem haldið var sl. föstudag af leikmönnum meistaraflokks karla í samstarfi við Domino´s. Keppt var í þremur flokkum og heppnaðist mótið vel.