Stuðningsmaðurinn
Nú ætlum við að byrja með nýjan lið hér á síðunni, fyrir hvern heimaleik munum við fá stuðningsmenn til að skrifa um leikin og fá þeir fullt frelsi með að lýsa leikdegi fyrir okkur. Hér kemur sá fy...
Nú ætlum við að byrja með nýjan lið hér á síðunni, fyrir hvern heimaleik munum við fá stuðningsmenn til að skrifa um leikin og fá þeir fullt frelsi með að lýsa leikdegi fyrir okkur. Hér kemur sá fy...
Keflavíkurstúlkur tefldu fram nýjum leikmanni í gærkvöldi þegar þær mættu Valsstúlkum, en leikið var í Toyota Höllinni. Svo fór að Keflavíkurstúlkur lönduðu góðum sigri 89-62. Gamli jálkurinn úr kv...
Steven Gerrard Dagustino hefur ákveðið að yfirgefa herbúðir Keflvíkinga að sinni og halda áfram með feril sinn á Spáni. Honum bauðst gott tilboð frá spænsku liði sem hann gat ekki hafnað, en klásúl...
Fjölnismenn mættu í Toyota Höllina á fimmtudagskvöld og spiluðu þar við okkar menn, en leikið var í Iceland Express deild karla. Fyrr í vikunni höfðu þessi sömu lið dregist saman í 8-liða úrslitum ...
9. flokkur stúlkna er kominn í 4 liða úrslit í bikarnum eftir 59 - 29 sigur á Haukum í Toyota Höllinni miðvikudagskvöldið 11. janúar. Sigurinn var aldrei í hættu. Haukar komust einu sinni yfir í le...
Keflavíkurstúlkur skelltu sér í gærkvöldi í Hveragerði, eftir afleitt veður undanfarna daga var loks hægt að komast á áfangastað. Svo fór að Keflavíkurstúlkur lönduðu góðum sigri 61-79. Fréttaritar...
9. flokkur drengja lék í kvöld í 8 liða úrslitum bikarkeppni KKÍ gegn liði Breiðabliks. Leikurinn fór fram hér heima og stjórnaði Guðmundur Skúlason liðinu í fjarveru þjálfara drengjanna. Leikurinn...
Dregið var í dag í 8 liða úrslit í Poweradebikarnum og óhætt er að segja að stórleikur verði í Reykjanesbæ í kvennaflokki þegar Keflavík mætir liði Njarðvíkur í Ljónagryfjunni. Það gengur erfiðlega...