Keflavík mætir Fjölni í kvöld
Keflvíkingar leika sinn þriðja leik í kvöld, fimmtudag, í Iceland Express deild karla þegar þeir mæta spræku liði Fjölnis úr Grafarvogi í Toyota höllinni kl.19.15. Fjölnismenn sem voru nálægt því a...
Keflvíkingar leika sinn þriðja leik í kvöld, fimmtudag, í Iceland Express deild karla þegar þeir mæta spræku liði Fjölnis úr Grafarvogi í Toyota höllinni kl.19.15. Fjölnismenn sem voru nálægt því a...
Bæði lið Keflavíkur þurftu að lúta í lægra haldi í kvöld og í gærkvöldi. Eftirfarandi umfjöllun um karlaleikinn er fengin af vef Víkurfrétta ( www.vf.is ): Leikurinn var jafn lengst framan af. Stja...
Drengjaflokkur lék sinn þriðja leik á Íslandsmótinu þegar þeir heimsóttu lið ÍBV í gær, sunnudag. Mikið basl var á okkar drengjum í fyrri hálfleik þar sem varnarleikurinn var slakur og var jafnt á ...
Karlalið Keflavíkur spilaði sinn fyrsta leik í Iceland Express deildinni í vetur gegn Breiðablik og fór leikurinn fram í Toyota Höllinni. Strákarnir sigruðu leikinn örugglega, en lokatölur voru 96-...
Það gekk mjög vel hjá 7. flokki stúlkna á fyrsta Íslandsmóti vetrarins. Stúlkurnar sem hafa sl. tvö ár notið þjálfunar Jóns Guðmundsonar höfðu mikla yfirburði og unnu alla leikina með glæsibrag. Ke...
Fyrstu fjölliðamót vetrarins fóru fram um s.l. helgi. A-lið stúlknaflokks lék í A-riðli sem fór fram í Njarðvík og B- liðið keppti í Hveragerði á laugardeginum. 8. flokkur kvenna lék í Smáranum og ...
Fyrsti heimaleikur vetrarins fer fram föstudaginn næstkomandi kl. 19:15 og eru það Breiðabliksmenn sem mæta í heimsókn. Við munum vera með sölu á Vildarkortum Körfunnar, ásamt því að taka niður nöf...
Vel gekk hjá 8. flokki stúlkna á fyrsta Íslandsmóti vetrarins. Þær unnu alla leikina með glæsibrag. Lokatölur leikja voru þessar: Keflavík – Breiðablik 73–10 Keflavík – Grindavík 68–22 Keflavík – Í...