Fréttir

Keflavík mætir Fjölni í kvöld
Karfa: Karlar | 22. október 2009

Keflavík mætir Fjölni í kvöld

Keflvíkingar leika sinn þriðja leik í kvöld, fimmtudag, í Iceland Express deild karla þegar þeir mæta spræku liði Fjölnis úr Grafarvogi í Toyota höllinni kl.19.15. Fjölnismenn sem voru nálægt því a...

Tap hjá körlum og konum
Karfa: Karlar | 20. október 2009

Tap hjá körlum og konum

Bæði lið Keflavíkur þurftu að lúta í lægra haldi í kvöld og í gærkvöldi. Eftirfarandi umfjöllun um karlaleikinn er fengin af vef Víkurfrétta ( www.vf.is ): Leikurinn var jafn lengst framan af. Stja...

Stórsigur drengjaflokks á eyjamönnum
Karfa: Yngri flokkar | 19. október 2009

Stórsigur drengjaflokks á eyjamönnum

Drengjaflokkur lék sinn þriðja leik á Íslandsmótinu þegar þeir heimsóttu lið ÍBV í gær, sunnudag. Mikið basl var á okkar drengjum í fyrri hálfleik þar sem varnarleikurinn var slakur og var jafnt á ...

Sigur hjá strákunum en tap hjá stelpunum
Karfa: Karlar | 18. október 2009

Sigur hjá strákunum en tap hjá stelpunum

Karlalið Keflavíkur spilaði sinn fyrsta leik í Iceland Express deildinni í vetur gegn Breiðablik og fór leikurinn fram í Toyota Höllinni. Strákarnir sigruðu leikinn örugglega, en lokatölur voru 96-...

7. flokkur stúlkna - Íslandsmót
Karfa: Yngri flokkar | 18. október 2009

7. flokkur stúlkna - Íslandsmót

Það gekk mjög vel hjá 7. flokki stúlkna á fyrsta Íslandsmóti vetrarins. Stúlkurnar sem hafa sl. tvö ár notið þjálfunar Jóns Guðmundsonar höfðu mikla yfirburði og unnu alla leikina með glæsibrag. Ke...

Yngri flokkarnir komnir á fulla ferð
Karfa: Yngri flokkar | 16. október 2009

Yngri flokkarnir komnir á fulla ferð

Fyrstu fjölliðamót vetrarins fóru fram um s.l. helgi. A-lið stúlknaflokks lék í A-riðli sem fór fram í Njarðvík og B- liðið keppti í Hveragerði á laugardeginum. 8. flokkur kvenna lék í Smáranum og ...

Fyrsti heimaleikur vetrarins!
Karfa: Karlar | 14. október 2009

Fyrsti heimaleikur vetrarins!

Fyrsti heimaleikur vetrarins fer fram föstudaginn næstkomandi kl. 19:15 og eru það Breiðabliksmenn sem mæta í heimsókn. Við munum vera með sölu á Vildarkortum Körfunnar, ásamt því að taka niður nöf...

8. flokkur stúlkna - Íslandsmót
Karfa: Yngri flokkar | 11. október 2009

8. flokkur stúlkna - Íslandsmót

Vel gekk hjá 8. flokki stúlkna á fyrsta Íslandsmóti vetrarins. Þær unnu alla leikina með glæsibrag. Lokatölur leikja voru þessar: Keflavík – Breiðablik 73–10 Keflavík – Grindavík 68–22 Keflavík – Í...