Stuðningsmannaklúbburinn kominn í gírinn
K -klúbburinn hefur tekið að sér sölu á VIP-sætunum á stuðningsmannabekkjunum niðri í Toyota höllinni og er markmiðið að hleypa auknu lífi í klúbbinn og fylla hann fyrir nóvemberlok. Þeir stuðnings...
K -klúbburinn hefur tekið að sér sölu á VIP-sætunum á stuðningsmannabekkjunum niðri í Toyota höllinni og er markmiðið að hleypa auknu lífi í klúbbinn og fylla hann fyrir nóvemberlok. Þeir stuðnings...
Með breyttum aðstæðum í íslensku efnahagslífi hefur Körfuknattleiksdeild Keflavíkur séð sig knúna til þess að leita nýrra leiða til þess að fá fé inn í félagið. Ein af þessum leiðum hefur litið dag...
Stjórn Keflavíkur vill nota tækifærið til þess að heiðra minningu stuðningsmanns liðsins sem er fallinn frá. Gunnar Þór Sveinbjörnsson lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja á s.l. þriðjudag eftir he...
Í kvöld fóru fram tveir leikir í Toyota Höllinni í Powerade bikarkeppninni. Í fyrri leiknum mættu Keflavíkur-stúlkur þeim gulklæddu í Grindavík og lutu þær í lægra haldi, 41-49. Keflavíkur-stúlkur ...
2 leikir verða háðir í íþróttahúsinu við Sunnubraut á morgun, þ.e.a.s. sunnudaginn 27. september. Stelpurnar mæta UMFG og hefst sá leikur klukkan 17:00. Hjá strákunum verða Njarðvíkingar í heimsókn...
S.l. laugardag var fyrsta æfing hjá yngri afrekshóp þar sem 13 iðkendur úr 7. og 8. bekk voru boðaðir á æfingu. Afrekshópurinn verður starfræktur reglulega í vetur en þar er fyrst og fremst lögð áh...
Keflavík hefur samið við tvo erlenda leikmenn sem munu koma til með að spila með karla- og kvennaliði Keflavíkur í vetur. Rahshon Clark mun leika með karlaliði Keflavíkur í vetur og kemur hann frá ...
Fræðslufundur vegna hvatagreiðslna verður haldinn þriðjudaginn 15. september í félagsheimili Keflavíkur (K-húsinu) við Hringbraut 108 kl. 17:00. Foreldrar 14 ára barna þurfa að sækja fundinn til þe...