Fréttir

Fjöldi körfuboltaleikja framundan
Karfa: Hitt og Þetta | 22. janúar 2009

Fjöldi körfuboltaleikja framundan

Margir leikir leikir eru á dagskrá hjá okkar fólki í körfunni næstu daga og stór hluti þeirra fer fram á heimavelli. Í kvöld fimmtudag mætir Keflavík liði KR í 8-liða úrslitum bikarkeppni KKÍ í Dre...

Síðasta umferðin og liðum skipt í tvo riðla
Karfa: Konur | 21. janúar 2009

Síðasta umferðin og liðum skipt í tvo riðla

Í kvöld klárast fyrri hluti Iceland Express-deildar kvenna. Að því loknu er liðunum skipt í tvo riðla, fjögur lið í hvorum riðli. A-riðil(Efri liðin) og B-riðil(Neðri liðin) Nú verða leiknar tvær u...

Enn eitt tapið
Karfa: Yngri flokkar | 20. janúar 2009

Enn eitt tapið

Það er óhætt að segja að nýja árið fari illa af stað hjá drengjaflokki (f.'90--91) hér hjá okkur í Keflavík. Tap í fyrstu leikjunum, með þremur stigum fyrir Tindastól og síðan einu stigi fyrir Borg...

Með forustu frá upphafi gegn ÍR
Karfa: Karlar | 20. janúar 2009

Með forustu frá upphafi gegn ÍR

Keflavík sigraði ÍR nokkuð sannfærandi í gær en leikið var í Seljaskóla. Keflavík var með forustu allan leikinn í Íslendingaslagnum en þeim liðum fer nú fækkandi sem spila eingöngu á Íslendingum. L...

ÍR-Keflavík í kvöld í Seljaskóla
Karfa: Karlar | 19. janúar 2009

ÍR-Keflavík í kvöld í Seljaskóla

Keflavík mætir ÍR í kvöld í Seljaskóla kl. 19.15. Okkar menn verma 3. sætið en ÍR er í því 9. með 10. stig Nr. Félag Leik U T Stig Nett Stig 1. KR 14 14 0 1389:1029 360 28 2. Grindavík 14 12 2 1371...

Frábær barátta Keflvíkinga gegn KR
Karfa: Karlar | 16. janúar 2009

Frábær barátta Keflvíkinga gegn KR

Keflavík tapaði í kvöld fyrir KR í Toyotahöllinni, 88-97. Keflavík barðist lengi við að ná forustu gestanna niður fyrir 10. stig og það tókst þegar um 5. mínútur lifðu af leiknum. Því miður tókst s...

Nær Keflavík fram hefndum gegn KR
Karfa: Karlar | 15. janúar 2009

Nær Keflavík fram hefndum gegn KR

Það verður sannkallaður risaslagur í Toyotahöllinni á föstudaginn þegar stjörnuprýtt lið KR kemur í heimsókn. Okkar menn hafa ekki ríðið feitum hesti frá viðureignum liðanna i vetur. Báðir leikirni...