Góður sigur á baráttuglöðum Garðbæingum. 4. umferðir eftir
Keflavík sigraði í kvöld Stjörnuna 95-78 í 18. umferð Iceland Express-deild karla. Staðan í hálfleik var 46-34. Sigurður gerði nokkrar breytingar á byrjunarliðinu, enda mjög ósáttur eftir tapið geg...