Fréttir

Tap hjá unglingaflokki
Karfa: Unglingaráð | 23. október 2007

Tap hjá unglingaflokki

Laugardagur 20 Okt KL 1600, DHL höllin KR 84 - Keflavík 72 Unglingaflokkur tapaði á laugardaginn gegn KR, 84-72. Leikurinn var alla ekki góður af okkar hálfu og talvert vantaði upp á sóknarfrást. K...

Fyrsta mót vetrarins hjá 9. flokki drengja
Körfubolti | 23. október 2007

Fyrsta mót vetrarins hjá 9. flokki drengja

Drengirnir í 9. flokki léku á Sauðárkróki um helgina. Drengir eru mjög gagnrýnir á sjálfa sig og voru því ekkert alltof ánægðir með árangurinn, einn sigur og þrjú töp. Fyrsti leikurinn var á móti S...

Tap í fyrsta leik
Karfa: Hitt og Þetta | 21. október 2007

Tap í fyrsta leik

Keflavíkurhraðlestin mætti galvösk í Ásgarðin í dag í nýjum glæsilegum búningum merktum " Bergás " sem er helsti styrktaraðili liðsins. Þrátt fyrir nýja glæsilega búninga tókst ekki að fuðra almenn...

Lifnar í gömlum glæðum!
Karfa: Hitt og Þetta | 20. október 2007

Lifnar í gömlum glæðum!

Í dag, laugardaginn 20.okt., munu gamlir Keflavíkur-jaxlar taka fram skóna að nýju, þegar að lið Stjörnunnar í Garðabæ tekur á móti Keflavík - b. Leikurinn fer fram að Ásgarði í Garðabæ og hefst kl...

Sigur í framlengdum leik á Stykkishólmi. Umfjöllun
Karfa: Karlar | 20. október 2007

Sigur í framlengdum leik á Stykkishólmi. Umfjöllun

Keflavík sigraði Snæfell á Stykkishólmi í framlengdum leik 109-113 eftir að staðan hafði verið 99-99 eftir venjulegan leiktíma. Stigahæstir Keflvíkinga voru Tommy með 31 stig, B.A 24 stig. Jonni 17...

Keflavík á Hólminn á morgun
Karfa: Karlar | 18. október 2007

Keflavík á Hólminn á morgun

Keflavík fer á Stykkishólmi á morgun í sínum öðrum leik í Iceland Express deildinni í vetur. Keflavík byrjaði tímabilið með látum fyrir viku síðar þegar þeir löggðu Grindvíkinga með 25 stigum . Sti...

Sigrar hjá unglinga og drengjaflokki
Karfa: Unglingaráð | 18. október 2007

Sigrar hjá unglinga og drengjaflokki

Keflavík er með mjög öfluga unglinga og drengjaflokka í ár og er greinlegt að við þurfum ekki að örvænta næstu árin því framtíðin er björt. Nokkrir leikmenn er farnir að spila stór hlutverk með mei...

Frábær varnarleikur í 41. sigri á Val
Karfa: Konur | 16. október 2007

Frábær varnarleikur í 41. sigri á Val

Keflavík sigraði Val í Iceland Express-deild kvenna í kvöld, 101-60. Þetta var annar sigur liðsins á jafn mörgum leikjum og samtals hafa þær unnið þessa tvo leiki með 78 stigum. Stelpurnar spiluðu ...