Fréttir

Sigur hjá 8. flokki kvenna á Ísafirði
Körfubolti | 3. október 2007

Sigur hjá 8. flokki kvenna á Ísafirði

Stelpurnar í 8.flokki kvenna lögðu land undir fót um helgina og skelltu sér á Ísafjörð. Það var mikil spenna í hópnum þegar lagt var af stað frá Flugvellinum í Reykjavík kl. 09:45. Flugið fór misve...

KKDK og Landsbankinn endurnýja samning
Körfubolti | 1. október 2007

KKDK og Landsbankinn endurnýja samning

Í Landsbankanum var í dag endurnýjaður samningur á milli KKDK og Landsbankans. Samningurinn felur í sér að Landsbankinn verður áfram aðalstyrkaraðili körfunar í Keflavík eins og undanfarin ár. Sams...

Stelpurnar Poweradebikarmeistarar 2007
Karfa: Konur | 30. september 2007

Stelpurnar Poweradebikarmeistarar 2007

Körfuboltavertíðin fór vel af stað í Keflavík rétt eins í fyrra, því stelpurnar urðu Poweradebikarmeistarar í dag eftir frekar auðveldan sigur á Haukastelpum, 95-80 en strákarnir unnu titilinn í fy...

Formúlan fram í körfuna á RUV
Karfa: Konur | 30. september 2007

Formúlan fram í körfuna á RUV

Rúv hefur ákveðið að sína ekki úrslitaleik Keflavíkur og Hauka í Poweradebikarnum sem fram fer í dag kl. 14.00. Leikurinn átti að vera í beinni útsendingu í sjónvarpi allra landsmanna eins og þeir ...

Úrslitaleikur Keflavíkur og Hauka kl. 14.00
Karfa: Konur | 29. september 2007

Úrslitaleikur Keflavíkur og Hauka kl. 14.00

Keflavíkurstelpur mæta Haukastelpum í úrslitaleik í Powerade-bikar í laugardalshöllinni og hefst leikurinn kl. 14.00. Liðinn léku síðast til úrslita árið 2005 en þá höfðu Haukar sigur, 77-63. Okkar...

Bryndís með 35 stig í auðveldum sigri á Grindavík
Karfa: Konur | 28. september 2007

Bryndís með 35 stig í auðveldum sigri á Grindavík

Keflavík sigraði Grindavík í kvöld i undanúrslitum Poweradebikarkeppni kvenna, 92-59. Keflavík spilar því til úrslita við Hauka en leikurinn fer fram á morgun, sunnudag kl. 14.00 í Laugardalshöllin...

Keflavík mætir Grindavík í undanúrslitum í kvöld
Karfa: Konur | 28. september 2007

Keflavík mætir Grindavík í undanúrslitum í kvöld

Stelpurnar mæta Grindavíkurstelpum í kvöld kl. 21.00 í Laugardalshöllinni í undanúrslitum í Powerade-bikarnum. Stelpurnar komust auðveldlega í gegnum andstæðinga sína í 8 liða úrslitum, en þær unnu...

Stelpurnar í undanúrslit í Poweradebikar
Karfa: Konur | 26. september 2007

Stelpurnar í undanúrslit í Poweradebikar

Keflavík tryggði sér sæti í undanúrslitum með öruggum sigri á KR 108:66, en leikurinn fór fram í Keflavík í kvöld Stigahæst hjá Keflavík var Takesha Watson með 28 stig, Bryndís var með 21 og Margré...