Fréttir

Úrslit 10.fl.dr. í Keflavík
Karfa: Yngri flokkar | 11. febrúar 2007

Úrslit 10.fl.dr. í Keflavík

10.flokkur drengja tókst ekki ætlunarverk sitt um að komast í A-riðil fyrir síðasta fjölliðamót vetrarins. Drengirnir áttu slæma helgi og voru alls ekki stilltir inn á það að spila saman sem lið og...

Blikar lagðir með 19 stigum
Körfubolti | 10. febrúar 2007

Blikar lagðir með 19 stigum

Blikastelpur voru ekki mikil hindrun fyrir Keflavíkurstelpur í gær og öruggur 19.stiga sigur í höfn 73-92. Tölfræði úr leiknum hefur ekki skilað sér inn á kki.is Leikurinn var ágætis æfing fyrir st...

Yngriflokkar á faraldsfæti
Karfa: Yngri flokkar | 10. febrúar 2007

Yngriflokkar á faraldsfæti

Nú um helgina munu fjórir árgangar vera að keppa á vegum Keflavíkur. Eins og fyrr er getið eru drengir í 10. bekk grunnskólans í íþrótthúsinu hér í Keflavík um helgina, Stúlkur í 9. bekk grunnskóla...

Stelpurnar spila í Smáranum í kvöld
Körfubolti | 9. febrúar 2007

Stelpurnar spila í Smáranum í kvöld

Stelpurnar mæta Blikastelpum í kvöld en leikurinn fer fram í Smáranum og hefst kl. 19.15. Jonni þjálfari er staddur erlendis þessa stundina og því mun Aggi sjá um að stjórna liðinu í kvöld. Blikast...

Bavörðurinn Tony Harris til Keflavíkur
Körfubolti | 9. febrúar 2007

Bavörðurinn Tony Harris til Keflavíkur

Keflavík hefur komist að samkomulagi við bakvörðinn Tony Harris um að hann leiki með liðinu í vetur. Tony er 180 cm. bakvörður og kemur frá Tennessee háskólanum, þeim sama og Damon Johnson lék með....

Góður varnarleikur í þægilegum sigri á Þór
Körfubolti | 8. febrúar 2007

Góður varnarleikur í þægilegum sigri á Þór

Keflavík sigraði Þór frá Þorlákshöfn í kvöld með 12. stigum 86-74, eftir að hafa verið með 9 stiga forustu í hálfleik, 46-37. Það tók strákana smá tíma að komast inn í leikinn og komust gestirnir 0...

Keflavík mætir Þór frá Þorlákshöfn í kvöld
Körfubolti | 8. febrúar 2007

Keflavík mætir Þór frá Þorlákshöfn í kvöld

Strákarnir mæta Þór frá Þorlákshöfn í 16. umferð IE. deildinni. Keflavík er í 5. sæti með 18 stig en Þórsara eru í 10. sæti með 8 stig. Bæði lið unnu sína leik í 15. umferð, Keflavík vann Hauka san...