Sárt tap gegn frísku liði Mlekarna
Keflavík tapaði í kvöld fyrir Tékkneska liðinu Mlerkarna Kunin í fyrsta leiknum í Europecup Challange. Keflavík byrjaði leikinn sæmilega og komst í 2-7 en eftir það lá leiðin niður á við og Mlekarn...
Keflavík tapaði í kvöld fyrir Tékkneska liðinu Mlerkarna Kunin í fyrsta leiknum í Europecup Challange. Keflavík byrjaði leikinn sæmilega og komst í 2-7 en eftir það lá leiðin niður á við og Mlekarn...
Keflavíkurliðið var rétt í þessu að ljúka sinna annari æfingu í Novy Jivin í Tékklandi. Eftir morgunmat var haldið á æfingu í íþróttahúsið sem er aðeins um 3. mín. gangur frá Hótelinu. Allir leikme...
Önnur umferð Íslandsmótsins hjá 11.flokki fór fram um helgina í Smáranum. Keflavík - Breiðablik Fyrstii leikurinn var á móti Blikunum, en þá unnu drengirnir í fyrstu umferðinni með 2 stigum í hörku...
Keflavikurliðið er komið á áfangastað í Novy Jivin í Tékkalandi. Ferðalagið byrjaði snemma í morgun eða rétt um kl. 05.00. Í flugstöðunni var snæddur léttur morgunverður og hittu strákarnir félaga ...
Spjallið á síðunni okkar hefur nú oft verið virkara en það er þessa dagana, og væri nú gaman að sjá Keflvíkinga vera duglegri við að byrja á nýjum spjallþráðum og vera duglegir að spjalla saman á h...
Keflavíkurliðið heldur til Tékklands snemma í fyrramálið til að spila fyrsta leik sinn í Evrópukeppninni í ár. Mótherjarnir eru Mlekarna Kunin og koma frá bæ í norðausturhluta Tékklands. Leiðin lig...
Þá er helgin liðin og flestir búnir að keppa sína leiki. Seinni deginum hjá 8.fl.kv. var frestað vegna veðurs svo óvíst er um framhaldið þar. A- lið stúlknanna hafði unnið báða sína en B-liðið tapa...
Keflavík sigraði ÍR í kvöld 95-72 í leik liðanna sem fram fór í Sláturhúsinu. Staðan eftir fyrsta leikhluta var 21-19 og í háfleik 46-39. Heimamenn byrjuðu leikinn af nokkrum krafti og fór Arnar Fr...