7.flokkur drengja.
Helgina 25.og 26. febrúar fór fram í Keflavík þriðja fjölliðamótið hjá 7.flokki drengja. Keflavík leikur í A-riðli í þessum flokki ásamt Breiðablik, Tindastól, Njarjðvík og Skallagrím. Okkar drengi...
Helgina 25.og 26. febrúar fór fram í Keflavík þriðja fjölliðamótið hjá 7.flokki drengja. Keflavík leikur í A-riðli í þessum flokki ásamt Breiðablik, Tindastól, Njarjðvík og Skallagrím. Okkar drengi...
Það fór eins og við höfðum spáð (og óskað) að Grindvíkingar lögðu Njarðvíkinga og þar með náðu okkar menn Njarðvík að stigum þegar tvær umferðir eru eftir. Takk fyrir það, Grindavík! Þetta gerir de...
Mikilvægur sigur í kvöld í Sláturhúsinu þegar Keflavík sigraði Fjölni 97-91. Keflavík var komið með þægilega 10 stiga forustu þegar um 5 mín. voru eftir af leiknum en voru full mikið að flýta sér u...
Keflavík vann í kvöld auðveldan 36 stiga sigur á liði Breiðbliks í 18 umferð 1.deildar kvenna. Leiknum verður ekki minnst fyrir gæði heldur vegna þess að þetta var kveðju leikur bestu og sigursælus...
Rannveig Randversdóttir bavörður okkar Keflavíkinga er frá vegna meisla í hásin sem hún hlaut fyrir skömmu. Ekki er ljóst á þessari stundu hvort hún muni leika með liðinu meira á þessu tímabili. Vi...
Anna María Sveinsdóttir leikur kveðju leik sinn á móti Breiðabliki á morgun. Ástæðan er sú að hún meiddist fyrr á tímabilinu og ákvað í framhaldi að því að leggja skóna á hilluna endanlega. Anna Ma...
Keflavík og Breiðablik mætast í 1. deild kvenna á miðvikudag. Keflavík er í harðri baráttu við Grindavík um annað sætið og því sigur nauðsynlegur. Grindavík er í öðru sæti með 24 stig og 18 leiki e...
Unglingaráð Keflavíkur og Njarðvíkur í samvinnu við Samkaup standa fyrir Samkaupsmóti dagana 11 og 12 mars. Hátíðin er fyrir drengi og stúlkur fædda 1994 og yngri. Fyrirkomulag er þannig að leikið ...