Úrslitaleikurinn staðreynd eftir léttan sigur á H/S 114-72 - Einnig óvíst hverjir falla
Það fór eins og við spáðum, bæði Kef og Nja unnu sína leiki létt í kvöld og því er komið að draumaúrslitaleik um Iceland Express deildarmeistaratitilinn! Ótrúlegt að síðasti leikur deildarinnar sku...

