Fréttir

Stuðningsmenn ætla að fjölmenna á Selfoss
Körfubolti | 5. mars 2006

Stuðningsmenn ætla að fjölmenna á Selfoss

Keflavík mætir Hamar/Selfoss í kvöld kl. 19.15 í næst síðustu umferð Iceland Express-deildarinnar. Leikurinn er að sjálfsögðu mjög mikilvægur ætli liðið sér að halda deildarmeistaratitlinum hér í K...

8.flokkur drengja
Karfa: Yngri flokkar | 3. mars 2006

8.flokkur drengja

Nú um helgina munu drengirnir í 8.flokknum, ásamt Michajlo þjálfara, fara til Ísafjarðar og leika þar þriðja fjölliðamót vetrarins. Þeir leika í B-riðli og er stefnan sett beint upp í A-riðil. Í sí...

7.flokkur drengja.
Karfa: Yngri flokkar | 3. mars 2006

7.flokkur drengja.

Helgina 25.og 26. febrúar fór fram í Keflavík þriðja fjölliðamótið hjá 7.flokki drengja. Keflavík leikur í A-riðli í þessum flokki ásamt Breiðablik, Tindastól, Njarjðvík og Skallagrím. Okkar drengi...

Mikilvægur sigur í Sláturhúsinu í kvöld
Körfubolti | 2. mars 2006

Mikilvægur sigur í Sláturhúsinu í kvöld

Mikilvægur sigur í kvöld í Sláturhúsinu þegar Keflavík sigraði Fjölni 97-91. Keflavík var komið með þægilega 10 stiga forustu þegar um 5 mín. voru eftir af leiknum en voru full mikið að flýta sér u...

36 stiga sigur í kveðju leik Önnu Maríu
Körfubolti | 1. mars 2006

36 stiga sigur í kveðju leik Önnu Maríu

Keflavík vann í kvöld auðveldan 36 stiga sigur á liði Breiðbliks í 18 umferð 1.deildar kvenna. Leiknum verður ekki minnst fyrir gæði heldur vegna þess að þetta var kveðju leikur bestu og sigursælus...

Rannveig frá vegna meiðsla
Körfubolti | 1. mars 2006

Rannveig frá vegna meiðsla

Rannveig Randversdóttir bavörður okkar Keflavíkinga er frá vegna meisla í hásin sem hún hlaut fyrir skömmu. Ekki er ljóst á þessari stundu hvort hún muni leika með liðinu meira á þessu tímabili. Vi...

Kveðju leikur Önnu Maríu á móti Blikum
Körfubolti | 28. febrúar 2006

Kveðju leikur Önnu Maríu á móti Blikum

Anna María Sveinsdóttir leikur kveðju leik sinn á móti Breiðabliki á morgun. Ástæðan er sú að hún meiddist fyrr á tímabilinu og ákvað í framhaldi að því að leggja skóna á hilluna endanlega. Anna Ma...