Fjórir Keflavíkingar í landsliðshópnum
Sigurður Ingimundarsson er búinn að velja 12 manna hópinn sem mun spila við Hollendinga og Kínverja nú í lok ágúst. Liðið leikur einnig við Dani og Rúmena 3. og 10. september hér heima í Evrópukepp...
Sigurður Ingimundarsson er búinn að velja 12 manna hópinn sem mun spila við Hollendinga og Kínverja nú í lok ágúst. Liðið leikur einnig við Dani og Rúmena 3. og 10. september hér heima í Evrópukepp...
Alla þessa viku 8.- 12. ágúst hafa um 40 krakkar tekið þátt í körfuboltaskóla Keflavikur undir vaskri stjórn þeirra Guðbrands og Sigurðar landsliðsþjálfara. Skemmtunin var í fyrirrúmi, þó öll helst...
Heimasíðan leit inn á æfingu hjá meistaraflokki kvenna í gær. Greinilegt er að æfingarnar er komnar á fullt skrið og vel tekið á því. Leikmannahópurinn er þéttur eins og undanfarin ár og markmiðin ...
Á laugardagskvöldið var diskótek fyrir keppendur og fóru stúlkurnar uppstrílaðar og í svo miklu stuði að erfiðlega gekk að draga þær heim í koju. Á meðan á diskótekinu stóð neyddist karlpeningurinn...
Íslenska U 16 ára landsliðið sigraði Belga í dag 64-56 og spilar því í A deild að ári. Leikurinn í dag var hreinn úrslitaleikur um hvor liðið léki í A deild og það urðu því Belgar sem þurftu að sæt...
Keppnin hófst í gær með innbyrgðisviðureign Keflavíkurhraðlestarinnar og þar átti sér stað hörkubarátta milli 17 vinkvenna og mátti vart sjá að þær æfðu sem eitt lið. Fátt nýtt sást í leik stúlknan...
Ferðalagið til Tampere gekk vel, eftir beint flug frá Keflavík til Helsinki og tveggja tíma lestarferð komum við til Tampere kl. 19:00 á staðartíma. Í gær var ákveðið að skoða Tampere og auðvitað v...
Keflavík sendi eitt lið til leiks á Unglingalandsmótið sem haldið var á Vík í Mýrdal um verslunarmannahelgina, en það var lið skipað 15 ára stúlkum sem keppti í flokki 15 og 16 ára stúlkna. Alls ke...